Yfirlýsing West Brom – Livermore varð reiður þegar rætt var um andlát stráksins
433West Brom hefur staðfest að stuðningsmaður West Ham hafi gert grín að dauða stráks, Jake Livermore í gær. Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður. Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Lesa meira
Sonur Silva fæddist langt fyrir tímann og berst fyrir lífi sínu
433David Silva var mættur aftur í lið Manchester City í gær þegar liðið vann 3-1 sigur á Watford. Silva hafði ekki verið með undanfarið en ástæðan var persónulega en eki meiðsli. Þessi magnaði leikmaður hefur greint frá því að sonur hans hafi komið í heiminn langt fyrir tímann. Búið er að skíra hann, Mateo en Lesa meira
Var gert grín að því að Livermore missti barnið sitt?
433West Ham rannsakar nú hvað varð til þess að Jake Livermore miðjumaður West Brom ætlaði að ráðast á stuðningsmann West Ham í gær. Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður. Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að Lesa meira
Segir að Heimir muni hætta eftir HM og taka við erlendu liði
433Völva DV heldur því fram að Heimir Hallgrímsson þjálfari karlalandsliðsins muni láta af störfum eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Heimir hefur stýrt landsliðinu í mörg ár, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerback og síðan stýrðu hann og Lagerback liðinu saman á EM í Frakklandi. Heimir tók síðan einn við liðinu og hefur unnið magnað starf, hann stýrði Lesa meira
Hefur Coutinho spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Philippe Coutinho trúir því að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Lesa meira
Þetta er eini veikleiki Van Dijk samkvæmt fyrrum njósnara Celtic
433Virgil van Dijk varð á dögunum dýrasti varnarmaður heims þegar Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir hann. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann var sterklega orðaður við Liverpool, allt síðasta sumar. Neil McGuinnes, fyrrum njósnari hjá Celtic sá Van Dijk spila með Groningen og heillaðist mikið af leikmanninum sem varð til þess Lesa meira
Guardian: Liverpool vill að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er eftirsóttur af Barcelona. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Guardian greinir frá því í dag að Liverpool vilji fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn. Talið er næsta víst að Barcelona muni leggja fram tilboð Lesa meira
Gömul ummæli Ferguson um Jesse Lingard vekja mikla athygli
433Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United hefur verið öflugur í síðustu leikjum. Hann var á skotskónum í 2-0 sigri liðsins gegn Everton um helgina og þá tryggði hann liðinu m.a sigur gegn Arsenal í byrjun desember. Lingard er ekki allra og stuðningsmenn United hafa verið duglegir að gagnrýna leikmanninn, undanfarin ár en þrátt fyrir það hefur Lesa meira
Ekkert tilboð borist í Philippe Coutinho
433Barcelona hefur ekki lagt fram tilboð í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu í dag. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuðu en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Liverpool hafnaði þeim öllum en spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því, undanfarnar vikur að Lesa meira
Leikmaður Liverpool játar að hafa ráðist á kærustu sína
433Jon Flanagan varnarmaður Liverpool hefur játað því að hafa ráðist á kærustu sína þann 22 desember. Flangan mætti fyrir dómara í dag þar sem hann játaði brotið sitt. Varnarmaðurinn réðst á Rachael Wall en þau hafa verið kærustupar í dágóðan tíma. Þessi 25 ára leikmaður mun fá að vita dóm sinn þann 17 janúar þegar Lesa meira