Guðni um að jafna greiðslur – Lang mest af okkar tekjum koma karlamegin
433Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til La Manga – Dagný ekki með
433Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni. A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni. Annna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Selma Sól Magnúsdóttir eru þeir leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað landsleiki. Dagný Brynjarsdóttir lykilmaður liðsins er ekki i Lesa meira
Þjálfari Burnley lofsyngur Jóhann – Hann er að bæta allan leik sinn
433,,Jóhann var mjög góður í leiknum,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley þegar hann var beðinn um að lýsa frammistöðunni sem Jóhann Berg Guðmundsson átti gegn Liverpool í vikunni. Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley en Liverpool tryggði sér svo sigur í uppbótartíma. Kantmaðurinn knái úr Kópavoginum hefur stimplað sig hressilega inn á þessu tímabili og hefur Lesa meira
United sagt hræðast það að Mourinho segi upp í sumar
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester United óttast að Jose Mourinho segi upp störfum eftir tímabilið. (Mail) Lesa meira
Carragher vorkennir Ozil og Sanchez að þurfa að spila með ákveðnum leikmönnum Arsenal
433Arsenal tók á móti Chelsea í kvöld í ensku úrvalsdeldinni en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Það voru þeir Jack Wilshere og Hector Bellerin sem skoruðu mörk Arsenal í kvöld en Marcos Alonso og Eden Hazard skoruðu fyrir Chelsea. Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports var alls ekki hrifinn af varnarmönnum Arsenal í kvöld og Lesa meira
Hraunar yfir Mourinho og segir að hann hafi ekki hundsvit á sögu United
433Garth Crooks, sparkspekingur hjá BBC er ekki ánægður með Jose Mourinho, stjóra Manchester United þessa dagana. Stjórinn lét áhugaverð ummæli falla á dögunum þegar að hann sagði að félagið þyrfti að eyða 300 milljónum punda til þess að geta keppt við nágranna sína í Manchester City um enska úrvalsdeildartitilinn. Mourinho hefur eytt háum fjárhæðum síðan Lesa meira
Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu. Barcelona hefur áhuga á honum og lagði meðal annars fram þrjú tilboð í hann í sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum. Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Spánar en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann. Liverpool Echo greini frá því Lesa meira
Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho
433Ernesto Valverde, stjóri Barcelona var mættur á blaðamannafund í dag þar sem að hann ræddi leik Barcelona og Celta Vigo í spænska Konungsbikarnum. Þar var hann spurður út í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. Valverde varð pirraður á umræðuefninu og hafði ekki mikinn áhuga á því Lesa meira
Sjö leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho hjá Liverpool
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Börsungar lögðu fram þrjú tilboð í leikmanninn síðasta sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum. Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn sem vill ólmur komast til Barcelona. Hvort Liverpool selji hann að lokum í janúar eða næsta sumar á Lesa meira
Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Coutinho verði leikmaður Barcelona á næstu dögum
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool verður orðinn leikmaður Barcelona á allra næstu dögum en þetta fullyrða spænskir fjölmiðlar í dag. Forráðamenn Liverpool og Barcelona hittust í dag til þess að ræða kaup spænska félagsins á Coutinho. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuði en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Liverpool Lesa meira