Mynd: Pogba heiðraði minningu föður síns með hjartnæmum skilaboðum
433Rússland tók á móti Frakkland í vináttuleik í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Kylian Mbappe kom Frökkum yfir undir lok fyrri hálfleiks og það var svo Paul Pogba sem tvöfaldaði forystu gestanna með mark í upphafi síðari hálfleiks. Fedor Smolov minnkaði muninn fyrir Rússa á 68. mínútu áður en Mbappe innsiglaði sigur Lesa meira
Wenger útskýrir af hverju hann tekur Lacazette alltaf af velli
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal útskýrði það á dögunum af hverju hann tekur Alexandre Lacazette alltaf af velli. Margir stuðningsmenn Arsenal eru pirraðir á Wenger þessa dagana en liðið hefur ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð og er í sjötta sæti deildarinnar. Wenger hefur verið duglegur að kippa Lacazette af velli og fer það í Lesa meira
Heimir Hallgríms: Mamma var ekki sátt með mig
433Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins var í skemmtilegu viðtali á dögunum. Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem að liðið undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi í sumar. Liðið tapaði fyrir Mexíkó á dögunum, 0-3 og þá spilar Íslands við Perú í vináttuleik í kvöld sem hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Í Lesa meira
Tíu sem gætu farið frá Liverpool í sumar
433Jurgen Klopp gæti farið í gegnum talsverðar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar. Menn sem eru að verða samningslausir og spila minna gætu farið. Þar ber helst að nefna Emre Can sem verður samningslaus og bendir allt til þess að hann fari. Daniel Sturridge, Simon Mignolet, Ragnar Klavan og Divock Origi gætu allir farið. Þá Lesa meira
Mynd: Frábær auglýsing með Birki Bjarnasyni
433,,Gælunafnið hans er Thor,“ skrifar Errea á Twitter síðu sinni í dag og birtir þar mynd af Birki Bjarnasyni. Birkir er þar í nýrri auglýsingu fyrir nýjan landsliðsbúning. Búningurinn kom út á dögunum og hefur vakið mikla lukku. Birkir er ein af stjörnum íslenska liðsins og skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Auglýsinguna með Birkki Lesa meira
Fer Luke Shaw til Barcelona?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Barcelona íhugar að kaupa Luke Shaw frá Manchester Lesa meira
Endurhæfing Gylfa gengur vel – Laus við hækjurnar og spelkuna
433Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina. Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar. Endurhæfing Gylfa gengur hins vegar vel og vonast hann til þess að Lesa meira
Fullyrðir að Klopp ætli ekki að reyna við Werner – Ætlar að treysta á unglingana
433Liverpool hefur ekki áhuga á Timo Werner, framherji RB Leipzig en það er James Pearce hjá Liverpool Echo sem fullyrðir þetta í dag. Liverpool hefur verið sterklega orðað við leikmanninn, undanfarna daga en hann vill yfirgefa Leipzig í sumar. Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 75 milljónir punda en Pearce greinir frá því í dag Lesa meira
Sex miðjumenn á óskalista Mourinho fyrir sumarið
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að styrkja miðsvæðið hjá sér í sumar. Michael Carrick er að leggja skóna á hilluna og þá er framtíð Marouane Fellaini í mikilli óvissu þessa stundina. Hann hefur ekki viljað framlengja samning sinn við félagið og gæti því farið frítt frá United í sumar. Mirror greinir frá því Lesa meira
Myndband: Martin Skrtel var nálægt því að láta lífið innan vallar í gær
433Martin Skrtel fyrrum varnarmaður Liverpool var heppinn að láta ekki lífið innan vallar í gær. Skrtel lék þá með landsliði Slóvakíu gegn Thailandi en hann hneig niður innan vallar. Ondrej Duda liðsfélagi hans var fljótur að átta sig á aðstæðum. Þessi 33 ára varnarmaður var að gleypa tungu sína sem hefði orðið til þess að Lesa meira