fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

Mourinho svarar Conte fullum hálsi og sakar hann um veðmálasvindl

Mourinho svarar Conte fullum hálsi og sakar hann um veðmálasvindl

433
05.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United skaut föstum skotum að Antonio Conte, stjóra Chelsea í kvöld. Á dögunum skaut Mourinho létt á þá Jurgen Klopp og Antonio Conte og sagði að þeir félagar höguðu sér stundum eins og trúðar á hliðarlínunni. Mourinho dró hins vegar í land með þau ummæli í kvöld og sagði að enska Lesa meira

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

433
05.01.2018

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool ef Philippe Coutinho fer í janúar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Liverpool reyndi að kaupa Lemar síðasta sumar en Monaco neitaði að selja einn af sínu bestu mönnum. Þá hafði Arsenal einnig sýnt honum mikinn áhuga og lagði fram nokkur tilboð í Lesa meira

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

433
05.01.2018

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool spáði fyrir um brotthvarf Philippe Coutinho frá félaginu árið 2015 í ævisögu sinni, Mín Saga. Cutinho er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana en fjölmiðlar á Englandi vilja meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær hann fer. Gerrard var alveg viss um að Coutinho myndi fara til Barcelona, einn daginn Lesa meira

Conte skýtur fast á Mourinho og segir hann þjást af minnistapi

Conte skýtur fast á Mourinho og segir hann þjást af minnistapi

433
05.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United gagnrýndi hegðun Jurgen Klopp og Antonio Conte á hliðarlínunni í viðtali á dögunum. Mourinho sagði að hann sæi enga þörf á því að haga sér eins og „trúður“ á hliðarlínunni þegar hans lið væri að spila. Conte og Klopp eru báðir mjög líflegir á hliðarlínunni og sýna miklar tilfiningar og Lesa meira

Bónus hjá landsliðsstelpum hækkað úr 0 krónum í 300 þúsund á 12 árum

Bónus hjá landsliðsstelpum hækkað úr 0 krónum í 300 þúsund á 12 árum

433
05.01.2018

Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira

Góðæri í íslenskum fótbolta

Góðæri í íslenskum fótbolta

433
05.01.2018

Það ríkir góðæri í íslenskum fótbolta og launin hafa hækkað gríðarlega á síðustu árum. Leikmenn eru farnir að koma heim á besta aldri í stað að þess að vera úti í atvinnumennsku þrátt fyrir að hafa tækifæri til þess. Þeir sem leikið hafa í miðlungsgóðum liðum á Norðurlöndunum hafa það í flestum tilvikum betra í Lesa meira

Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands

Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands

433
05.01.2018

Phillip John-William Cocu þjálfari PSV í Hollandi vonar að Albert Guðmundsson geti tryggt sér sæti í HM hópi Íslands. Cocu gaf Alberti leyfi á að fara með íslenska landsliðinu til Indónesíu. Þar leikur liðið tvo æfingarleiki við heimamenn en ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Albert fékk því að sleppa æfingarferð PSV til Bandaríkjanna Lesa meira

Liverpool til í að selja og tekur Simeone við Chelsea?

Liverpool til í að selja og tekur Simeone við Chelsea?

433
05.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Liverpool mun leyfa Philippe Coutinho að fara til Barcelona í janúar fyrir Lesa meira

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Coutinho

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Coutinho

433
04.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Barcelona undirbýr nú nýtt og betrumbætt tilboð í leikmanninn sem vill ólmur komast til Spánar. Times greinir frá því í dag að Liverpool sé tilbúið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af