Er Alexis Sanchez að nálgast Manchester City?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester City er að gera nýtt tilboð í Alexis Sanchez framherja Arsenal. Lesa meira
Barton telur að Liverpool geti orðið betra lið án Philippe Coutinho
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho sem gerir hann að þriðja dýrasta knattspyrnumanni heims. Stuðningsmenn Liverpool eru að vonum svekktir með söluna en Joey Barton telur að Liverpool geti orðið betri lið án hans. Lesa meira
FA-bikarinn: Liverpool fær WBA í heimsókn – United mætir Yeovil
433Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins núna rétt í þessu og verða nokkrar áhugasamar viðureignir. Yeovil tekur á móti Manchester United en heimamenn leika í Leauge 2 á Englandi. Liverpool fær WBA í heimsókn og þá mætast Southampton og Birmingham í úrvalsdeildarslag. Þá gætu Chelsea og Newcastle mæst ef fyrrnefnda liðinu tekst að slá Norwich Lesa meira
Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á Coutinho
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho. Yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á leikmanninum í aðdraganda félagaskiptanna. „Við vildum alltaf kaupa leikmanninn. Það sem hefur breyst, frá því í sumar Lesa meira
Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM
433Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru. Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi. Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir. Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður Lesa meira
Griezmann með rosalegar kröfur – Keita strax til Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Antonie Griezmann fer fram á 400 þúsund pund á viku ti að Lesa meira
Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Nottingham
433Bikarmeistarar, Arsenal eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Nottingham Forrest. Eric Lichaj kom heimamönnum yfir eftir tuttugu mínútna leik en Per Mertesacker jafnaði fyrir gestina skömmu síðar. Lichaj hafði ekki sagt sitt síðasta og seint í fyrri hálfleik skoraði hann draumamark og kom heimamönnum yfir aftur. Ben Brereton kom svo heimamönnum í Lesa meira
Hermann mun þjálfa Berbatov og Brown
433Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters. Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins. Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Fylkis hér á Lesa meira
Hermann verður aðstoðarþjálfari David James í Indlandi
433Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters. Mbl.is segir frá. Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins. Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Lesa meira
Holgate og Allardyce létu dómarann vita – Heyrði orðið ´negro´
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum á föstudag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino Lesa meira