Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði
433Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag. Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð. Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð. Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að Lesa meira
Sanchez sagður hafa náð samkomulagi við City
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester City hefur boðið 20 milljónir punda til Arsenal fyrir Alexis Sanchez, Lesa meira
Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra. Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu. Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi Lesa meira
Lucas Moura færist nær því að ganga til liðs við United
433Lucas Moura, sóknarmaður PSG færist nær því að ganga til liðs við Manchester United en það eru brasilískir fjölmiðlar sem greina frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en hann fær lítið að spila með PSG. Í fyrstu var talið að United vildi fá leikmanninn á láni en PSG Lesa meira
Miðjumaður Roma orðaður við Liverpool
433Kevin Strootman, miðjumaður Roma er í dag orðaður við Liverpool en það er TalkSport sem greinir frá þessu. Samkvæmt miðlinum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool haft samband við forráðamenn félagsins varðandi leikmanninn. Roma er tilbúið að selja Strootman, fyrir rétta upphæð en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár. Liverpool seldi Philippe Coutinho Lesa meira
Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk
433Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur stolið fyrirsögnunum það sem af er í þessum janúarglugga. Félagið keypti Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda og þá seldi liðið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda um helgina. Verðmiðinn á báðum leikmönnunum hefur vakið mikla athygli og nú hefur Andrea Pirlo tjáð sig um málið. Lesa meira
Fyrrum leikmaður Liverpool gefur í skyn að Henderson sé betri leikmaður en Keita
433Danny Murphy, fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool sé betri leikmaður en Naby Keita. Félagið lagði mikið á sig til þess að fá Keita á Anfield en hann mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar fyrir rúmlega 66 milljónir punda. Á meðan stuðningsmenn Liverpool eru mjög spenntir fyrir Keita þá hafa Lesa meira
Lukaku og Lebron stíga upp gegn HM – Auglýsing sem gerði lítið úr svörtum
433Verslunarrisinn H&M hefur verið harðlega gagnrýndur. Fólk er ýmist hneykslað eða misboðið vegna barnapeysu sem ungur svartur strákur klæðist á heimasíðu þeirra. Á peysunni stendur: „Coolest Monkey In The Jungle,“ eða „svalasti apinn í frumskóginum.“ Orðið „monkey“ á sér langa sögu sem niðrandi orð fyrir svarta og þykir hlaðið kynþáttafordómum. H&M hefur beðist afsökunar á Lesa meira
Gylfi fagnar komu Tosun – Vonandi koma góð úrslit á næstu vikum
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton fagnar því að félagið hafi fest kaup á Cenk Tosun framherja frá Tyrklandi. Everton keypti Tosun frá Besiktas en Gylfi hefur mætt honum í nokkur skipti í viðureignum Íslands og Tyrklands. ,,Allir góðir leikmenn sem koma til Everton eru jákvæð tíðindi og hann er einn af þeim. Vonandi spilar hann Lesa meira
Myndir: Iwobi í eiturlyfjapartýi langt fram eftir nóttu – Degi fyrir leik
433Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest. Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu. Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur. Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en Lesa meira