Myndband: Geggjað fyrsta mark Andra Rúnars fyrir Ísland
433Andri Rúnar Bjarnason er í dag að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. Andri Rúnar er í byrjunarliðinu gegn Indónesíu en Andri Rúnar lék aldrei leik með yngri landsliðum Íslands. Andri klikkaði á vítaspyrnu eftir 15 mínútna leik en kom Íslandi yfir eftir hálftím. Þar skoraði hann með lalegri bakfallsspyrnu og kom Íslandi i 1-0. Lesa meira
Tók Andra Rúnar hálftíma að skora í sínum fyrsta landsleik
433Andri Rúnar Bjarnason er í dag að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. Andri Rúnar er í byrjunarliðinu gegn Indónesíu en Andri Rúnar lék aldrei leik með yngri landsliðum Íslands. Andri klikkaði á vítaspyrnu eftir 15 mínútna leik en kom Íslandi yfir eftir hálftím. Þar skoraði hann með lalegri bakfallsspyrnu og kom Íslandi i 1-0. Lesa meira
Stjarnan búið að taka tilboði Álasund í Hólmbert
433Stjarnan hefur samþykkt tilboð Álasund í Hómlmbert Aron Friðjónsson. Þetta hefur 433.is fengið staðfest. 433.is sagði fyrst allra frá áhuga Álasund á Hólmberti um liðna helgi. Álasund féll úr norsku úrvalsdeildinni á fyrra og mun leika í næst efstu deild á næsta ári. Með liðinu leika þrír Íslendingar, Adam Örn Arnarson, Daníel Leó Grétarson og Lesa meira
Er Naby Keita að koma til Liverpool á næstu dögum?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Everton er í baráttu við Southampton um Theo Walcott. (Echo) RB Leipzig Lesa meira
Firmino strax byrjaður að sakna Coutinho: Liverpool er ekki eins án þín
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Roberto Firmino, framherji Liverpool er strax byrjaður að sakna Coutinho en þeir eru báðir frá Brasilíu og eru miklir vinir, innan sem utan Lesa meira
Wenger útskýrir af hverju Sanchez byrjar á bekknum gegn Chelsea
433Chelsea tekur á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er á bekknum í kvöld en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester City að undanförnu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal segir að ákvörðuninin að geyma hann á bekknum hafi verið Lesa meira
Evra leitar að manni sem seldi honum ljótasta jakka sögunnar
433Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United er skrautlegur karakter og lætur oft mikið fyrir sér fara á Instagram. Evra gekk til liðs við United árið 2006 en hann kom til félagsins frá Monaco í Frakklandi. Hann lét með liðinu í átta ár og var m.a fyrirliði liðsins undir það síðasta en árið 2014 samdi hann Lesa meira
Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir að sjá á eftir Coutinho og sendi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði liðsins honum kveðju á Instagram þar sem Lesa meira
Myndasyrpa: Æfing Íslands í Indónesíu í dag
433A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því Lesa meira
KSÍ splæsir á Tólfuna til Rússlands
433KSÍ samþykkti á stjórnarfundi í gær að styrkja stuðningssveitina Tólfuna vegna HM í Rússlandi í sumar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag. KSÍ mun fljúga tíu meðlimum út og eiga þessir aðilar að stjórna stemmingunni á leikjum liðsins. „Stjórn KSÍ er einhuga í því að styrkja Tólfuna. KSÍ gerir Lesa meira