Ensk blöð fullyrða að City sé að hætta við Sanchez
433Manchster City er tilbúið að hætta við kaup á Alexis Sanchez frá Arsenal. Telegraph og fleiri blöð fullyrða þetta. City er ekki að stressa sig á þessu þar sem Gabriel Jesus er að ná heilsu. Jesus er ekki jafn lengi frá og óttast hafði verið en hann var í skoðun í vikunni þar sem hlutirnir Lesa meira
Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi stórleikinn við Manchester City um helgina. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni fyrir 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims. Margir hafa sett spurningamerki við söluna á Coutinho en hann hefur verið yfirburðarmaður á Anfield, Lesa meira
Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar
433Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City hefur þægilegt forskot á toppi deildarinnar með 62 stig. Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 47 stig, 15 stigum á eftir City og Chelsea er í þriðja sætinu með 46 stig. Liverpool, Tottenham og Arsenal koma svo þar á eftir og það er Lesa meira
Besti leikmaður Liverpool á tímabilinu varpar ljósi á framtíð sína
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 22 mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni, þar af 17 í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar. Salah hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom Liverpool í sumar frá Roma fyrir 36 Lesa meira
Þetta þarf að gerast svo Arsenal selji Alexis Sanchez
433Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manchester United og Manchester City þessa dagana. Hann verður samningslaus næsta sumar og getur því farið frítt frá félaginu en bæði Manchester liðin hafa lagt fram tilboð í Sanchez í janúarglugganum. Sanchez vill frekar fara til Manchester City enda liðið nánst búið að vinna ensku úrvalsdeildina. Mirror Lesa meira
Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal vill alls ekki selja Alexis Sanchez til Manchester United en það er Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal sem greinir frá þessu í kvöld. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en samningur hans rennur út í sumar. United og Manchester City hafa bæði lagt fram tilboð í Lesa meira
Heimir: Veðrið þvingaði okkur til þess að spila eins og við áttum að spila í fyrri hálfleik
433„Þeir gáfu okkur mikinn tíma á boltanum í fyrri hálfleik og menn voru að taka of margar snertingar þannig að þetta var ólíkt þeim stíl sem við viljum spila þannig að við vorum ekkert sérlega glaðir með það sem við vorum að gera,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 6-0 sigur liðsins á Indónesíu Lesa meira
Carragher með svakalegt skot á Phil Neville og David Moyes
433Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports er í góðu sambandi við sitt fyrrum félag. Hann var mættur á æfingasvæði félagsins á dögunum þar sem hann tók viðtal við nýjasta leikmann liðsins, Virgil van Dijk. Hollendingurinn byrjaði sinn fyrsta leik á dögunum gegn Everton þar sem hann skoraði sigurmark leiksins á Lesa meira
Einkunnir úr sigri Íslands á Indónesíu – Albert bestur
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Lesa meira
Mynd: Leik hætt eftir þrumur og eldingar í Indónesíu
433Uppfært: Leikurinn er hafinn á nýjan leik Leikur Íslands og Indónesíu hefur verið settur í pásu um stund hið minnsta. Mikið hefur rignt í Indónesíu og þegar þrumur fóru að heyrast flautaði dómarinn af. Leikur gæti hafist aftur en aðstæður eru erfiðar enda hefur mikið rignt. Völlurinn er svo gott sem óleikhæfur og því líkur Lesa meira