Myndband: Sjáðu þrennu Alberts fyrir landsliðið
433Albert Guðmundsson er gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland er að vinna 4-1 sigur á Indónesíu. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira
Myndband: Sjáðu fyrsta landsliðsmark Alberts
433Albert Guðmundsson hefur skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir A-landslið karla. Þessi öflugi leikmaður kom inn sem varamaður snemma leiks en staðan er 1-1 gegn Indónesíu. Albert jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks með sínu fyrsta marki. Albert hefur vakið mikla athygli í þessum tveimur leikjum og gæti verið að koma sér nær HM hópi Íslands. Lesa meira
Óttuðust hryðjuverk á Anfield – Stytta af Van Dijk fjarlægð
433Lögreglufólk sem sérhæfir sig í hryðjuverkaárásum var kölluð út á Anfield í dag. Paddy Power hafði satt upp stóra styttu af Virgil van Dijk fyrir utan Anfield og hafði fengið til þess leyfi. Manchester City heimsækir Liverpool í dag en óttast var að um hryðjuverk væri að ræða. Eitthvað hefur það skolast til að láta Lesa meira
Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Margar breytingar
433Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu í dag er tilbúið og gerir Heimir sex breytingar á íslenska liðinu. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma og fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Heimir Hallgrímsson gerir margar breytingar frá fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands: Rúnar Alex Rúnarsson (m) Samúel Kári Friðjónsson Jón Guðni Fjóluson Hólmar Örn Lesa meira
Mynd: Hönd guðs tryggði Watford stig
433Það var 2-2 jafntefi þegar Southampton heimsótti Watford í dag í ensku úrvalsdeildinni. Allt stefndi í sigur Southampton þegar Abdoulaye Doucoure skoraði ólöglegt mark. Doucoure jafnaði leikinn en hann skoraði með hendinni. Liðsmenn Southampton voru vitanlega alveg brjálaðir en markið fékk að standa. Mynd af þessu er hér að neðan.
Gylfi og félagar áttu aldrei séns gegn Tottenham
433Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag. Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik. Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk. Christian Eriksen bætti svo Lesa meira
Jóhann Berg byrjaði í tapi – Chelsea missteig sig
433Jóhann Berg Guðmundsson var líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley þegar liðið heimsótti Crystal Palace. Palace vann 1-0 sigur en Burnley hefur misst flugið og ekki unnið í síðustu leikjum. Chelsea mistókst að vinna Leicester sem heimsótti liðið á Stamford Bridge. West Brom vann mikilvægan sigur á Brighton. Úrslit dagsins eru hér að neðan. Chelsea Lesa meira
Sky: Ekkert samkomulag um að Keita komi í janúar
433RB Leipzig og Liverpool hafa átt í viðræðum um að Naby Keita komi til Liverpool í janúar. Sky Sports segir frá. Sky segir hins vegar að ekkert samkomulag sé í höfn eins og fréttirnar sögðu í gær. Jurgen Klopp vill flýta kaupunum á Keita eftir að Philippe Coutinho fór ti Barcelona. Keita mun ganga í Lesa meira
Reynir Chelsea að kaupa Alexis Sanchez?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Antonio Conte vill fá Alexis Sanchez til Chelsea. (Telegraph) Tottenham ætlar ekki Lesa meira
Sagt að Naby Keita fari til Liverpool á sunnudag
433Því er haldið fram í kvöld að Liverpool muni ganga frá kaupum á Naby Keita á sunnudag. Liverpool hefur nú þegar fest kaup á Keita en hann átti að koma í sumar. Eftir sölu Liverpool á Philippe Coutinho hefur félagið viljað hraða þessu. Keita er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi og sjálfur vill Lesa meira