Wenger segir að skipti Sanchez og Mkhitaryan klárist líklega
433Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest að allar líkur séu á að Alexis Sanchez fari til Manchester United. Þá segir Wenger að launapakki Henrikh Mkhitaryan verði ekki vandamál. Sóknarmaðurinn frá Armeníu hafi gaman af þeim fótbolta sem Arsenal spilar. ,,Það gæti klárast með Sanchez en það gæti líka klikkað,“ sagði Wenger. ,,Ef það klárast ekki Lesa meira
Er þetta upphæðin sem United er að bjóða Sanchez?
433Ensk götublöð halda því fram að Manchester United sé að bjóða Alexis Sanchez 490 þúsund pund á viku. Það myndi gera hann að lang launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir eru þó á því að United muni ekki borga Sanchez meira en 350 þúsund pund sem myndi samt gera hann að þeim launahæsta. United vonast til Lesa meira
Myndband: Everton kynnir Walcott til leiks
433Theo Walcott hefur skrifað undir samning við Everton og gerir samning til 2021. Walcott hefur verið lengi hjá Arsenal og hann gengið í gegnum margt. Walcott verður nú liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar en hann gekkst undir læknisskoðun í gær. Walcott vonast til að fá meiri spiltíma til að reyna að koma sér í HM hóp Lesa meira
Theo Walcott mættur í Everton – Verður númer 11
433Theo Walcott hefur skrifað undir samning við Everton og gerir samning til 2021. Walcott hefur verið lengi hjá Arsenal og hann gengið í gegnum margt. Walcott verður nú liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar en hann gekkst undir læknisskoðun í gær. Walcott vonast til að fá meiri spiltíma til að reyna að koma sér í HM hóp Lesa meira
Myndband: Þrenna Jóns Daða í gær
433Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í gær en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum. Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur Lesa meira
Mkhitaryan heimtar launahækkun
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Chelsea hefur rætt við West Ham um Andy Carroll. (Telegraph) West Ham Lesa meira
Myndir: Þrenna Jóns Daða skoruð í mismunandi búningum
433Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum. Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur Lesa meira
Chelsea hefur sett sig í samband við West Ham vegna framherja liðsins
433Andy Carroll, framherji West Ham gæti verið á förum til Chelsea en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Chelsea, undanfarnar vikur en hann hefur verið öflugur með West Ham í undanförnum leikjum. Hann hefur komið við sögu í 14 leikjum með liðinu á þessari leiktíð Lesa meira
Mourinho að skrifa undir nýjan samning við United
433Jose Mourinho, stjóri United er að skrifa undir nýjan samning við Manchester United en það er James Ducker, blaðamaður hjá Telegraph sem greinir frá þessu. Hann tók við liðinu árið 2016 af Louis van Gaal og hefur náð fínum árangri með liðið en United vann m.a Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Þá situr liðið í öðru Lesa meira
Sky Sports: Can ekki búinn að semja við Juventus – Samningaviðræður við Liverpool í gangi
433Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur ekki samið við ítalska félagið Juventus en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Can hefur verið sterklega orðaður við ítalska félagið að undanförnu en hann verður samningslaus í sumar. Enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að Can væri nú þegar búinn að skrifa undir samning Lesa meira