fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

Einkunnir leikmanna Liverpool á leiktíðinni – Salah og Firmino bestir

433
29.03.2018

Liverpool hefur verið að spila vel á þessari leiktíð og situr liðið sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig. Þá er liðið komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem að Liverpool mætir Manchester City. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi en sá síðari fer fram á Etihad þann 10. Lesa meira

Jurgen Klopp í vandræðum fyrir leikinn gegn Crystal Palace

Jurgen Klopp í vandræðum fyrir leikinn gegn Crystal Palace

433
29.03.2018

Crystal Palace tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næsta en leikurinn hefst klukkan 11:30. Liverpool er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig á meðan Palace er í sextánda sætinu með 30 stig. Margir fastamaenn liðsins eru tæpir en þar ber eflaust hæst Lesa meira

Alli að missa sæti sitt í enska landsliðinu?

Alli að missa sæti sitt í enska landsliðinu?

433
29.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Manchester City ætlar að bjóða Raheem Sterling nýjan Lesa meira

Myndband: Skíthræddur Bailly hélt að Zlatan ætlaði í sig eftir kveðjuna á Instagram

Myndband: Skíthræddur Bailly hélt að Zlatan ætlaði í sig eftir kveðjuna á Instagram

433
28.03.2018

Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við LA Galaxy í síðustu viku. Hann kom til félagsins frá Manchester United en enska félagið rifti samningi sínum við Svíann svo hann gæti farið til Bandaríkjanna. Zlatan kom til Manchester United árið 2016 og átti frábært fyrsta tímabil með liðinu en hann spilaði lítið á þessari leiktíð vegna krossbandsslita. Lesa meira

Mourinho sagður eiga stóran þátt í því að Pogba byrjaði á bekknum gegn Kólumbíu

Mourinho sagður eiga stóran þátt í því að Pogba byrjaði á bekknum gegn Kólumbíu

433
28.03.2018

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Miðjumaðurinn hefur misst sæti sitt í byrjunarliði United og þá virðist samband hans við Jose Mourinho, stjóra liðsins ekki vera gott. Mourinho er ekki ánægður með viðhorf leikmannsins og finnst hann eyða of miklum tíma í að hugsa um ímynd sína Lesa meira

Heimir með gott grín: Enginn sem spilaði þennan leik fer með til Rússlands

Heimir með gott grín: Enginn sem spilaði þennan leik fer með til Rússlands

433
28.03.2018

Ísland og Perú mættust í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri Perú. Það var Jón Guðni Fjóluson sem skoraði eina mark Íslands í leiknum en Renato Tapia, Raul Ruidiaz og Jefferson Farfan skoruðu mörk Perú. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var ágætlega sáttur með sína menn, þrátt fyrir tapið. „Ég er aðeins Lesa meira

Meiðsli Jóhanns ekki alvarleg

Meiðsli Jóhanns ekki alvarleg

433
28.03.2018

Íslenska landsliðið átti undir högg að sækja er liðið mætti Perú í æfingaleik í nótt. Leikurinn fór fram í New Jersey en 1-1 jafntefli var í hálfleik þar sem Jón Guðni Fjóluson jafnaði leikinn. Perú stjórnaði ferðinni í síðari hálfleik og vann að lokum 1-3 sigur, sannfærandi. Jóhann Berg sem var besti maður liðsins í Lesa meira

Einkunnir úr tapi gegn Perú – Jóhann Berg bestur

Einkunnir úr tapi gegn Perú – Jóhann Berg bestur

433
28.03.2018

Íslenska landsliðið átti undir högg að sækja er liðið mætti Perú í æfingaleik í nótt. Leikurinn fór fram í New Jersey en 1-1 jafntefli var í hálfleik þar sem Jón Guðni Fjóluson jafnaði leikinn. Perú stjórnaði ferðinni í síðari hálfleik og vann að lokum 1-3 sigur, sannfærandi. Íslenska liðið tapaði báðum leikjum í þessu verkefni. Lesa meira

Byrjunarlið Íslands – Frederik Schram byrjar

Byrjunarlið Íslands – Frederik Schram byrjar

433
27.03.2018

A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast. Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00. Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik. Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af