Aguero í skiptum fyrir Griezmann?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Manchester City gæti samþykkt að selja Kun Aguero til Atletico Madrid til Lesa meira
Myndir: Sanchez að kaupa svakalegt hús í Manchester
433Alexis Sanchez gekk til liðs við Manchester United á dögunum en hann kom í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins en hann hefur spilað með Arsenal, undanfarin ár. Sanchez mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik fyrir félagið um helgina þegar Yeovil tekur á móti United í 32-liða úrslitum enska FA-bikarsins. Lesa meira
Liverpool með óvænt tilboð í framherja WBA?
433Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð í Salomon Rondon, framherja WBA en það er Goal sem greinir frá þessu. Rondon hefur verið algjör lykilmaður í liði WBA síðan hann kom til félagsins frá Zenit Pétursborg árið 2015. Hann hefur skorað 5 mörk í 25 leikjum með WBA á þessari leiktíð og lagt upp eitt. Lesa meira
Real Madrid hefur ekki gefist upp á De Gea
433Real Madrid hefur ennþá áhuga á David de Gea, markmanni Manchester United en það er Marca sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var nálægt því að ganga til liðs við félagið árið 2015. Þá fylgist Real Madrid einnig með Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann samningur Lesa meira
Liverpool sagt vera búið að ná samkomulagi við sóknarmann Monaco
433Liverpool hefur náð samkomulagi við Thomas Lemar, sóknarmann Monaco um að ganga til liðs við félagið en það er Yahoo Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarna mánuði og þá hefur Arsenal einnig fylgst með honum. Þá vildu fjölmiðar á Spáni meina að Lemar myndi ekki yfirgefa Monaco fyrir Lesa meira
Heimir: Belgía gætu verið Heimsmeistarar þegar við mætum þeim
433,,Þetta er bara gott, þetta eru góaðr þjóðir. Við teljum okkur eiga góðan möguleika á móti þeim, við hræðumst ekki þenann riðil,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um dráttinn í Evrópudeildina. Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig Lesa meira
Íslands mætir Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni
433Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Leikið verður í september, Lesa meira
Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna
433Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli. Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug. Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum. Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji alltaf Lesa meira
Luan til Liverpool og Seri til United?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Arsenal hefur hækkað tilboð sitt í Pierre-Emerick Aubameyang framherja Dortmund í 50,9 Lesa meira
Herði kippt af velli í hálfleik eftir slæm mistök í tapi gegn City
433Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska bikarsins. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í vandræðum með Lesa meira