Arsenal og Dortmund búin að ná samkomulagi um Aubameyang
433Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en fá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar. Kaupverðið er talið vera í kringum 55,4 milljónir punda en frá þessu greinir Telegraph. Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum líkindum tilkynnt í dag. Leikmaðurinn hefur nú þegar Lesa meira
Arsenal með betrumbætt tilboð í Aubameyang
433Arsena hefur lagt fram 57 milljón punda tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en það er Mirror sem greinir frá þessu í dag. Þetta er fjórða tilboð Arsenal í leikmanninn en síðasta tilboð hljóðaði upp á 50 milljónir punda. Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við enska félagið í glugganum en Dortmund vill losna við hann. Lesa meira
Kantmaður West Brom með frábært svar – Telur upp bílaflota finn
433James McClean kantmaður West Brom lætur stuðningsmenn félagsins heyra það hressilega. McClean er orðaður við Derby og var einn stuðningsmaður West Brom að bjóðast til að skutla honum. Það mikið vilja stuðningsmenn West Brom losna við hann. McCLean hélt ekki og sagðist eiga nóg af glæsivögnum til að koma sér ef svo færi. ,,Nei ég Lesa meira
Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
Batshuayi með tvö í öruggum sigri Chelsea á Newcastle
433Chelsea tók á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Michy Batshuayi kom heimamönnum yfir á 31. mínútu og hann bætti svo öðru marki við á 44. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Marcos Alonso kom Chelsea svo í 3-0 á 72. mínútu með laglegu marki, beint Lesa meira
Klopp hefur áhyggjur af miðjumanni Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur áhyggjur af Emre Can, miðjumanni liðsins. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus. Can hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool og Jurgen Klopp er orðinn áhyggjufullur. „Hann verður hérna Lesa meira
Guardiola segir að peningaleysi muni koma í veg fyrir að City vinni fernuna
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City segir að liðið geti ekki unnið fernuna í ár vegna þess að það sé ekki með nægilega sterkan leikmannahóp. Guardiola er með dýrasta hópinn í ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyrir það segir hann að peningaleysi komi í veg fyrir að hann geti styrkt hópinn ennþá meira. Alexis Sanchez gekk í Lesa meira
Jurgen Klopp: Hrikalegur varnarleikur hjá öllu liðinu
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var afar pirraður í leikslok enda frammistaðan ekki Lesa meira
WBA fyrsta liðið til að skora þrjú á Anfield síðan Real Madrid gerði það
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. WBA skoraði öll mörkin í fyrri hálfleik og var staðan 3-1 í Lesa meira