fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

433
31.03.2018

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez. Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni. Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku Lesa meira

Mynd: Eiður Smári skoðar Rússland

Mynd: Eiður Smári skoðar Rússland

433
31.03.2018

Eiður Smári Guðjohnsen er staddur í Rússlandi og skoðaði Rostov í dag. Eiður ku vera á svæðinu til að taka upp sjónvarpsþátt með RÚV. Eiður verður sérfræðingur RÚV á HM í sumar en íslenska liðið mun mæta Króatíu í Rostov. Eiður birti mynd á Twitter en fólk í borginni var spennt yfir komu hans. Mynd Lesa meira

Salah bjargaði Liverpool með sigurmarki

Salah bjargaði Liverpool með sigurmarki

433
31.03.2018

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum. Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari Lesa meira

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

433
31.03.2018

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley í dag er liðið heimsækir WBA. Jóhann meiddist á kálfa í gær á æfingu Burnley og getur ekki spilað í dag. Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú. Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni Lesa meira

Sterling ti Real Madrid?

Sterling ti Real Madrid?

433
31.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Chelsea ætlar að hafa betur gegn Barcelona og Lesa meira

Mynd: Hugleikur krossfestir Hú-ið í dag

Mynd: Hugleikur krossfestir Hú-ið í dag

433
30.03.2018

Knattspyrnusamband Íslands sendi nýlega inn beiðni um stjórnsýslulega niðurfellingu á vörumerkjaskráningu Húh!. Hugleikur Dagsson segir að honum hafi borist skilaboð frá ónefndum manni sem tjáði sér að hann ætti víkingaklappið, eða réttara sagt hið íslenska „HÚH!“. Hugleikur segist því ekki mega selja boli þar sem spýtukall segir „HÚH“. Ekki náðist í yfirmann hugverkasviðs hjá Einkaleyfastofu Lesa meira

Van Gaal hraunar yfir Woodward: Ég hefði getað spilað fótbolta eins og City

Van Gaal hraunar yfir Woodward: Ég hefði getað spilað fótbolta eins og City

433
29.03.2018

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester Untied er ekki sáttur með Ed Woodward, framkvæmdastjóra félagsins. Van Gaal var rekinn frá félaginu árið 2016 og var Jose Mourinho ráðinn í hans stað en liðið vann FA-bikarinn undir stjórn Hollendingsins, vorið 2016. Stjórinn fyrrverandi segir að Woodward hafi logið að sér og átti hann alls ekki von Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af