fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða fast

Carragher hefur áhyggjur af Van Dijk – Segir hann vera of þungan

Carragher hefur áhyggjur af Van Dijk – Segir hann vera of þungan

433
02.02.2018

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool hefur áhyggjur af nýjasta leikmanni Liverpool, Virgil van Dijk. Miðvörðurinn varð dýrasti leikmaður í sögu félagsins þegar Liverpool keypti hann á 75 milljónir punda í janúarglugganum. Hann hefur farið ágætlega af stað en hann leit alls ekki vel út í 3-0 tapi liðsins gegn WBA í enska FA-bikarnum á dögunum. Lesa meira

Klopp útskýrir af hverju hann keypti ekki fleiri leikmenn í janúar

Klopp útskýrir af hverju hann keypti ekki fleiri leikmenn í janúar

433
02.02.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool útskýrði það á dögunum af hverju hann hefði ekki verslað fleiri leikmenn til félagsins í janúar. Félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona og þá fór Daniel Sturridge á láni til WBA. Klopp keypti Virgil van Dijk frá Southampton en það voru einu kaup félagsins og eru stuðningsmenn Liverpool ósáttir með að Lesa meira

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir stjóratíð Klopp og segir að hann verði að skila titlum í hús

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir stjóratíð Klopp og segir að hann verði að skila titlum í hús

433
01.02.2018

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool segir að Jurgen Klopp, stjóri liðsins verði að fara skila titlum í hús á Anfield. Hamann hefur verið duglegur að gagnrýna Þjóðverjann síðan hann tók við á Anfield af Brendan Rodgers í október 2015. Hamann segir að tíminn undir stjórn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að Liverpool sé Lesa meira

Þetta eru liðin sem munu missa af Meistaradeildarsæti samkvæmt Ferdinand og Lampard

Þetta eru liðin sem munu missa af Meistaradeildarsæti samkvæmt Ferdinand og Lampard

433
01.02.2018

Baráttan um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn hörð eins og í ár. Manchester City hefur afgerandi forystu á toppi deildarinnar með 68 stig og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu með 53 stig. Liverpool og Chelsea koma þar á eftir með 50 stig á meðan Tottenham Lesa meira

RB Leipzig gerir grín að félagaskiptaglugganum hjá Liverpool

RB Leipzig gerir grín að félagaskiptaglugganum hjá Liverpool

433
01.02.2018

Félagskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær. Liverpool lét til sín taka í upphafi gluggans og fékk Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda. Félagið seldi hins vegar Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda en hann hefur verið einn besti leikmaður liðsins, undanfarin ár. Liverpool reyndi að fá Naby Keita frá Lesa meira

Harry Kane segir að United hafi sloppið of auðveldlega

Harry Kane segir að United hafi sloppið of auðveldlega

433
01.02.2018

Tottenham tók á móti Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir í upphafi leiks og Phil Jones skoraði svo sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og niðurstaðan því 2-0 sigur Tottenham. Harry Kane, framherji Tottenham segir að sigurinn hefði átt Lesa meira

Tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

433
01.02.2018

Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal framlengdi samning sinn við Arsenal í gærdag. Fyrrum samningur hans átti að renna út í sumar og hefur hann verið sterklega orðaður við bæði Manchester United og Barcelona. Hann ákvað hins vegar að framlengja við Arsenal eins og áður sagði og er hann nú orðinn næst launahæsti leikmaður ensku úrvaldeildarinnar. Ozil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af