Tíu yngstu til þess að skora hundrað deildarmörk
433Harry Kane skrifaði sig á spjöld sögunnar í gærdag þegar Liverpool tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham í uppbótartíma en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Þetta var hans hundraðasta deildarmark í ensku úrvalsdeildinni og tókst honum að gera það í 141 leik sem er magnað afrek. Aðeins Alan Shearer hefur Lesa meira
Stuðningsmenn Liverpool pirraðir út í Kane fyrir orðaskipti hans við myndavélina
433Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Tottenham fékk tvær vítaspurnur í leiknum í gær og tók Harry Kane þær báðar en hann misnotaði Lesa meira
Danny Murphy hrósar gæðum Jóhanns Berg
433Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City á laugardag og er Danny Murphy sérfræðingur BBC er einn af þeim sem hrósar honum. Sean Dyche stjóri Burnley breytti til í seinni hálfleik, Aaron Lennon fór yfir á hægri kantinn í þeim síðari og Jóhann Berg fór á þann vinstri. Jóhann hefur spilað mest á Lesa meira
Fer Wilshere til Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Liverpool gæti reynt að fá Jack Wilshere til Lesa meira
Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi
433Það var hart barist í fjörugum leik þegar Tottenham heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni Mohamed Salah skoraði eina mark fyrri hálfleik á þriðju mínútu leiksins en boltinn hrökk þá inn fyrir vörn Tottenham. Salah var afar rólegur í færi sínu og skoraði sitt tuttugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Magnað fyrsta tímabil fyrir sóknarmanninn knáa frá Lesa meira
Tíu valkostir sem KSÍ gæti skoðað ef Heimir ákveður að hætta
433Það eru möguleiki á að Heimir Hallgrímsson muni láta af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Heimir hefur beðið KSÍ um að bíða með allar viðræður um nýjan samning á meðan hann veltir hlutunum fyrir sér. Það er því ljóst að KSÍ þarf að byrja að velta hlutunum fyrir sér ef Heimir ákveður Lesa meira
Verður Antonio Conte rekinn á morgun?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Arsenal mun reyna að kaupa Riyad Mahrez í Lesa meira
Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira
Alexis Sanchez skoraði sitt fyrsta mark í sigri United
433Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham. Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á Lesa meira
Jóhann Berg tryggði Burnley stig gegn Manchester City
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira