fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða fast

Tíu yngstu til þess að skora hundrað deildarmörk

Tíu yngstu til þess að skora hundrað deildarmörk

433
05.02.2018

Harry Kane skrifaði sig á spjöld sögunnar í gærdag þegar Liverpool tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham í uppbótartíma en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Þetta var hans hundraðasta deildarmark í ensku úrvalsdeildinni og tókst honum að gera það í 141 leik sem er magnað afrek. Aðeins Alan Shearer hefur Lesa meira

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir út í Kane fyrir orðaskipti hans við myndavélina

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir út í Kane fyrir orðaskipti hans við myndavélina

433
05.02.2018

Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Tottenham fékk tvær vítaspurnur í leiknum í gær og tók Harry Kane þær báðar en hann misnotaði Lesa meira

Fer Wilshere til Liverpool?

Fer Wilshere til Liverpool?

433
05.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Liverpool gæti reynt að fá Jack Wilshere til Lesa meira

Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi

Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi

433
04.02.2018

Það var hart barist í fjörugum leik þegar Tottenham heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni Mohamed Salah skoraði eina mark fyrri hálfleik á þriðju mínútu leiksins en boltinn hrökk þá inn fyrir vörn Tottenham. Salah var afar rólegur í færi sínu og skoraði sitt tuttugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Magnað fyrsta tímabil fyrir sóknarmanninn knáa frá Lesa meira

Tíu valkostir sem KSÍ gæti skoðað ef Heimir ákveður að hætta

Tíu valkostir sem KSÍ gæti skoðað ef Heimir ákveður að hætta

433
04.02.2018

Það eru möguleiki á að Heimir Hallgrímsson muni láta af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Heimir hefur beðið KSÍ um að bíða með allar viðræður um nýjan samning á meðan hann veltir hlutunum fyrir sér. Það er því ljóst að KSÍ þarf að byrja að velta hlutunum fyrir sér ef Heimir ákveður Lesa meira

Verður Antonio Conte rekinn á morgun?

Verður Antonio Conte rekinn á morgun?

433
04.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Arsenal mun reyna að kaupa Riyad Mahrez í Lesa meira

Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu

Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu

433
03.02.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af