Alexis Sanchez dæmdur í skilorðsbundið fangelsi
433Alexis Sanches sóknarmaður Manchester United hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi á Spáni. Sanchez sveik tæpa milljón evra undan skatti á Spáni frá 2011 til 2014. Hann játaði brot sín. Sanchez kom fyrir dómara fyrr í þessum mánuði en hann svaraði til saka í gegnum Skype þar sem hannv ar á Englandi. Þessi 29 ára Lesa meira
Koma Enrique og Suarez til Chelsea?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Luis Enrique er efstur á óskalista Chelsea. (Sport) Lesa meira
Lingard biðst afsökunar eftir umdeilda Twitter færslu
433Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United hefur beðist aföskunar á Twitter færslu sem send var út í dag. Lingard segir að færslan hafi verið send út af starfsmanni sem sér um samfélagsmiðla hans. Færslan var send út þegar minningarathöfn um þá sem létust í flugslysinu í Munchen var. Þar sat Lingard og hann segir að þessi Lesa meira
Myndir: Minningarathöfn á Old Trafford í dag
4336 febrúar er dagur sem aldrei gleymist í sögu Manchester United en árið 1958 átti sér stað hræðilegur atburður. Munich harmleikurinn átti sér þá stað þegar 23 einstaklingar létust um borð í flugvél. Flugvélin komst ekki á loft á flugbrautinni í Þýskalandi með hræðilegum afleiðingum. Af þessum 23 sem létust voru 8 leikmenn United og Lesa meira
Sky: Conte heldur starfinu hjá Chelsea
433Sky Sports fullyrðir að Chelsea ætli ekki að reka Antonio Conte úr starfi, hið minnsta ekki strax. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte því verið í hættu. Chelsea tapaði 4-1 gegn Watford í Lesa meira
Ísland er 15 besta knattspyrnuþjóð í heimi – Karla og kvennalið sett saman
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/island-er-15-besta-knattspyrnuthjod-i-heimi-karla-og-kvennalid-sett-saman/
United, Liverpool og Bayern á eftir leikmanni Dortmund
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Joe Hart er á óskalista Chelsea ef Thibaut Lesa meira
Antonio Conte: Ef þetta er komið gott þá er það bara þannig
433Watford tók á móti Chelsea í kvöld í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það var Eden Hazard sem skoraði mark Chelsea í kvöld en þeir Troy Deeney, Daryl Janmaat, Gerard Deulofeu og Roberto Pereyra sáu um að tyggja Watford stigin þrjú og niðurstaðan 4-1 sigur Watford. Antonio Conte, stjóri Chelsea Lesa meira
Myndir: Lallana sá rautt fyrir að taka ungan leikmann hálstaki
433U23 ára lið Tottenham tók á móti U23 ára liði Liverpool í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Jack Roles sem skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Tottenham. Adam Lallana var í byrjunarliði Liverpool í dag en hann er að koma tilbaka eftir meiðsli. Lallana Lesa meira
Conte sagður vilja fá stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea
433Antonio Conte, stjóri Chelsea vill fá stuðningsyfirlýsingu frá félaginu en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð stjórans að undanförnu en hann á átján mánuði eftir af samningi sínum við félagið. Enskir miðlar hafa skrifað mikið um það að hann muni hætta í sumar og að Lesa meira