Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira
Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku
433Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann. Aron er nú staddur á Lesa meira
L’Equipe: Pogba sér eftir því að hafa farið til United
433Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sér eftir því að hafa gengið til liðs við Manchester United en það er L’Equipe sem greinir frá þessu. Pogba snéri aftur til Manchester United árið 2016 þegar Jose Mourinho keypti hann af Juventus fyrir tæplega 90 milljónir punda. Hann kom til félagsins frá Juventus þar sem hann var magnaður Lesa meira
Myndband: Conte fékk United treyju að gjöf áritaða af Mourinho
433Antonio Conte, stjóri Chelsea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leik liðsins á morgun. Chelsea tekur á móti Hull City í 16-liða úrslitum FA-bikarsins og var Conte mættur til þess að svara spurningum um leikinn. Á blaðamannafundinn var mættur ítalskur grínisti sem ákvað að gefa Conte Manchester United treyju að gjöf. Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Lesa meira
Topp 10 – Bestu „slúttarar“ í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Enska götublaðið Daily Star hefur tekið saman tíu bestu ,,slúttara“ í sögu ensku úrvalsdeildinni. Þarna má finna marga gjörsamlega magnaða spilara en tveir af þeim spila enn í deildinni. Það eru þeir Jermain Defoe og Kun Aguero sem enn spila í deildd þeirra besta. Þarna má finna margar gamlar hetjur en á toppnum er sjálfur Lesa meira
Hefur Fellaini samið við nýtt félag?
433Fastir liðir, Forsíða fast, Leigubílasögur dagsins 14.02.2018 08:02 Kane og Neymar til Real Madrid í sumar? Hörður Snævar Jónsson hoddi@433.is hoddi23 Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins Lesa meira
Ronaldo setti enn eitt metið í kvöld
433Real Madrid tók á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Adrien Rabiot kom gestunum yfir 33. mínútu en Cristiano Ronaldo jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Ronaldo bætti svo öðru marki við á 83. mínútu áður en Marcelo innsiglaði sigur heimamanna, þremur Lesa meira
Ekkert lið skorað meira en Liverpool í Meistaradeildinni
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi. Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á Lesa meira
Mane með þrennu þegar Liverpool slátraði Porto – Ronaldo með tvö í sigri á PSG
433Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Porto tók á móti Liverpool í Portúgal þar sem að heimamenn áttu aldrei möguleika en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna og Liverpool svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslitin. Þá tók Real Madrid á Lesa meira