Sérfræðingur BBC hraunar yfir Jurgen Klopp
433Crystal Palace tók á móti Liverpool í ensku úrvaldeildinni um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Luka Milivojevic kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þeir Sadio Mane og Mohamed Salah tryggðu Liverpool sigur í leiknum með mörkum í síðari hálfleik. Jurgen Klopp vildi fá vítaspyrnu í leiknum þegar Sadio Mane fór niður Lesa meira
Mourinho skýtur föstum skotum að Liverpool og Tottenham
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United var léttur eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Swansea um helgina. Það voru þeir Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sem skoruðu mörk United í leiknum en liðið er í öðru sæti deildarinnar með 68 stig þegar sex umferðir eru eftir. Mourinho er skaut létt á Liverpool og Tottenham eftir leikinn Lesa meira
Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segir að það Lesa meira
Myndband: Eriksen með eitt af mörkum tímabilsins gegn Chelsea
433Chelsea tók á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Alvaro Morata kom Chelsea yfir á 30. mínútu en Christian Eriksen jafnaði metin fyrir Chelsea undir lok fyrri hálfleik með ótrúlegu marki. Dele Alli kom Tottenham svo yfir á 62. mínútu og hann gerði svo út um Lesa meira
Dele Alli kláraði Chelsea – Meistaradeildarsætið fjarlægist
433Vonir Chelsea um að komast í Meistaradeildina að ári eru að verða litlar. Liðið tapaði fyrir Tottenham á heimavelli í dag eftir að hafa komist yfir. Það var Alvaro Morata sem kom Chelsea yfir með fínu skallamarki í fyrri hálfleik. Það var svo Christian Eriksen sem jafnaði fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks með laglegu Lesa meira
Einkunnir úr leik Arsenal og Stoke – Aubameyang bestur
433Pierre-Emerick Aubameyang var hetja Arsenal er Stoke heimsótti liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var jafn og Arsenal var ekki að spila vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var á 75 mínútu sem Bruno Martins Indi braut á Mesut Özil innan teigs. Pierre-Emerick Aubameyang steig á punktinn og skoraði af nokkru öryggi. Lesa meira
Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?
433Það vakti gríðarlega athygli í gær að Felix Mourinho sonur Jose virtist vera í þjálfarateymi Manchester United gegn Swansea í gær. Felix labbaði með þálfarateyminu út á völlinn og var klæddur eins og þjálfari. Galli hans var merktur með stöfunum hans en þetta vakti athygli. Jose hefur oft tjáð sig um hæfileika sonar síns til Lesa meira
Martial fórnað fyrir Bale?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– Real Madrid gæti reynt að fá Alvaro Morata Lesa meira
Einkunnir úr sigri City á Everton – Silva bestur
433Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag. City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks. Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City. Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik Lesa meira
Tölfræði töframannsins
433Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag. City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks. Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City. Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik Lesa meira