Myndband: Sterling gaf systur sinni hús í London í afmælisgjöf
433Raheem Sterling Manchester City ákvað að gleðja systur sína hressilega á 27 ára afmælisdaginn hennar. Systir Sterling býr í London en þar ólust þau upp saman. Sterling sem þénar vel hjá City ákvað að gefa systur sinni hús í London í afmælisgjöf. Sterling keyrði til London til að vera með henni á afmælisdaginn og gladdi Lesa meira
Mynd: Eiður og Ballack gestir á Stamford Bridge í gær
433Lionel Messi bjargaði jafntefli fyrir Barcelona þegar liðið lék gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið var á Stamford Bridge í London. Willian var hættulegasti leikmaður Chelsea í leiknum en í tvígang í fyrri hálfleik skaut hann í tréverkið. Hlutirnir gengu svo upp Lesa meira
Pulisic til Chelsea eða Bayern?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Chelsea fær harða samkeppni frá FC Bayern um Lesa meira
Jonathan Glenn í Fylki
433Fylkir hefur staðfest komu Jonathan Glenn til félagsins. Hann hefur undanfarið spilað í Bandaríkjunum. Glenn sem er öflugur sóknarmaður er íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunnugur. Hann átti góða tíma með ÍBV og Breiðabliki hér á landi. Glenn á íslenska eiginkonu en hann mun hjálpa Fylki í Pepsi deildinni næsta sumar. Fylkir eru nýliðar í deildinni sem Lesa meira
5 manna draumalið Jóhanns Berg – Tveir Íslendingar
433Jóhann Berg Guðmundsson var látinn velja fimm manna draumalið sitt við heimasíðu Burnley á dögunum. Liðið sem Jóhann setti saman er með fimm öflugum leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum. Jóhann velur tvo íslenska leikmenn í liðið sitt en þarna má finna tvo gama samherja frá tíma hans í Hollandi hjá AZ Alkmaar. Lesa meira
Bað Eið um að velja á milli Mourino og Guardiola – Hann gerði mig að meistara
433Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið. Eiður var beðinn um að gera upp á milli Jose Mourinho og Pep Guardiola. Eiður lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og síðan undir stjórn Guardiola hjá Barcelona ,,Mourino var mitt uppáhald, hann gerði mig að Lesa meira
Eiður Smári: Ég verð að trúa á íslenska liðið á HM
433Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið. Þar var meðal annars rætt um leik Englands og Íslands á EM í Frakklandi árið 2016. ,,Áhrifin höfðu þegar átt sér stað, bara að það að komast á EM og svo komumst við upp úr riðlinum. Lesa meira
Kroos til United og Bale og Benzema til sölu?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Toni Kroos er efstur á óskalista Manchester United Lesa meira
Myndband: Aguero reyndi að kýla stuðningsmann Wigan
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
Myndir: Guardiola hnakkreifst við knattspyrnustjóra Wigan
433Wigan og Manchester City eigast nú við í enska FA-bikarnum og er staðan markalaus þegar síðari hálfleikur var að hefjast. Fabian Delph, leikmaður City fékk að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir ljóta tæklingu á Max Power, leikmanni Wigan. Paul Cook, stjóri Wigan var allt annað en sáttur með tæklinguna og gjörsamlega missti Lesa meira