fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða fast

Sagt að Aron og félagar skipti 1,4 milljarði á milli sín fari þeir upp

Sagt að Aron og félagar skipti 1,4 milljarði á milli sín fari þeir upp

433
26.02.2018

Samkvæmt fréttum í Wales munu leikmenn Cardiff fá 10 milljónir punda í bónusa ef þeir fara upp í ensku úrvalsdeildina. Cardiff er á miklu skriði og situr liðið í öðru sæti Championship deildarinnar. Sex stigum á eftir toppliði Wolves sem hefur misst flugið. Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu en hann hefur misst út síðustu Lesa meira

Mynd: City bjóst við fjölmenni en ekki nokkur maður mætti

Mynd: City bjóst við fjölmenni en ekki nokkur maður mætti

433
26.02.2018

Manchester City vann deildarbikarinn í gær þegar liðið mætti Arsenal. Leikurinn fór fram Wembley og voru stuðningsmenn City glaðir eftir leik. Forráðamenn City áttu von á þvi að fjölmenni myndi mæta og fagna liðinu þegar það kom aftur til Manchester í gærkvöldi. Settir voru upp sérstakir borðar þegar liðið af kom af flugvellinum til að Lesa meira

Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho

Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho

433
25.02.2018

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United. Skondið Lesa meira

Myndbönd: Willian kom Chelsea yfir en Lukaku var fljótur að svara

Myndbönd: Willian kom Chelsea yfir en Lukaku var fljótur að svara

433
25.02.2018

Manchester United og Chelsea eigast nú við í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er að hefjast. Willian kom Chelsea yfir með marki á 32. mínútu eftir frábæra skyndisókn og góðan samleik við Eden Hazard. Romelu Lukaku jafnaði hins vegar metin fyrir Manchester United á 39. mínútu og staðan því 1-1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af