Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve
433Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti. Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun. ,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Lesa meira
Yrðu þetta draumaliðin ef ósk Lukaku myndi verða að veruleika?
433Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni. Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana. Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea. Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Lesa meira
Segir leikmenn Arsenal mæta seint og illa á æfingar
433Ian Wright fyrrum framherji Arsenal segist heyra af því að leikmenn Arsenal mæti heldur frjálslega á æfingar liðsins. Mikil lætir eru í kringum Arsenal eftir stórt tap gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins. Menn telja Arsene Wenger á endastöð með liðið og sögur heyrast um að hann láti af störfum í sumar. ,,Maður heyrir af Lesa meira
Mbappe til Barcelona í skiptum fyrir Coutinho?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Carlo Ancelotti er klár í að taka við Lesa meira
Þetta eru leikmennirnir sem að halda aftur af Lukaku samkvæmt Alan Shearer
433Romelu Lukaku, framherji Manchester United var frábær í 2-1 sigri liðsins á Chelsea um helgina. Lukaku skoraði jöfnunarmark United í fyrri hálfleik og lagði svo upp sigurmark leiksins fyrir Jesse Lingard í síðari hálfleik. Framherjinn hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á leiktíðinni en Alan Shearer vill meina að ákveðnir leikmenn Manchester United haldi Lesa meira
Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á
433HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla. Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun Lesa meira
Alexander-Arnold útskýrir af hverju Firmino er einn mikilvægasti leikmaður liðsins
433Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool er afar ánægður með Roberto Firmino, sóknarmann liðsins. Firmino fær ekki alltaf það hrós sem hann á skilið en hann var magnaður í 4-1 sigri liðsins á West Ham um helgina. Hann hefur nú skorað 21 mark í 36 leikjum fyrir Liverpool á leiktíðinni, ásamt því að leggja upp önnur 9 Lesa meira
Sex stjórar sem gætu tekið við Arsenal ef Wenger hættir
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal gæti hætt með liðið í lok tímabilsins. Gengi liðsins á þessari leiktíð hefur verið undir væntingum en liðið tapaði í úrslitum enska Deildabikarsins í gærdag, 0-3 fyrir Manchester City. Þá er liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 45 stig og er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti. Framtíð Wenger er mikið Lesa meira
Fyrrum leikmaður Middlesbrough semur við ÍBV til þriggja ára
433ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths. Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi. Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands. Hann yfirgaf Middlesbrough árið 2015 en er nú mættur til Eyja og tekur slaginn í Evrópueildinni í sumar. Eyjamenn mæta með mikið Lesa meira
Myndband: Rikki G prumpaði í beinni og grenjaði úr hlátri
433Það vakti mikla athygli í Messunni í gær þegar Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrði þættinum og gestir gjörsamlega grenjuðu úr hlátri. Þeir félagar áttu erfitt með að ná sér enda var mikið hlegið. Nú hefur Vísir.is greint frá því hvers vegna Ríkharð ásamt Reyni Leóssyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni hlógu svo mikið. Ástæðan var sú að Lesa meira