fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða fast

Þungar ásakanir Ólafs – Segir þær algjört kjaftæði

Þungar ásakanir Ólafs – Segir þær algjört kjaftæði

433
01.03.2018

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals ber leikmenn Völsungs þungum sökum í viðtal í Návíginu á Fótbolta.net í dag. Ólafur er að ræða um sumarið 2012 þegar Víkingur vann 16-0 sigur á Völsungi í næst síðustu umferð. Ólafur var að þjálfa Hauka en liðið fór ekki upp vegna markatölu og þá út af þessum leik. ,,Það hefur Lesa meira

Segir að Pogba eigi að fara til Arsenal – Það sé hans gæðaflokkur

Segir að Pogba eigi að fara til Arsenal – Það sé hans gæðaflokkur

433
01.03.2018

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er vinsæll hjá sérfræðingum og fréttamönnum að hjóla í. Þessi dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans hefur upplifað erfiðar vikur eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Pogba hefur átt í vandræðum og Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur verið að henda honum á bekkinn. Eamon Dunphy fyrrum leikmaður United og írska Lesa meira

Stjórn Arsenal er að gefast á Wenger

Stjórn Arsenal er að gefast á Wenger

433
01.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Stjórn Arsenal er að snúast upp gegn Arsene Lesa meira

14 ára og skrifaði undir hjá ÍBV í dag

14 ára og skrifaði undir hjá ÍBV í dag

433
28.02.2018

Eyjapeyjinn Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Eyþór er 14 ára gamall framherji sem á að baki tvo leiki með U-16 ára landsliði Íslands. Eyþór hefur æft með meistaraflokki karla á þessu undirbúningstímabili ásamt því að taka þátt í æfingaleikjum með liðinu. ,,Virkilega efnilegur leikmaður sem á framtíðina fyrir sér. Lesa meira

Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður

Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður

433
28.02.2018

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool var í vandræðum með nafn Heimis Hallgrímssonar í Rússlandi í dag. Heimir er staddur í Rússlandi og þar hitti Collymore sinn gamla vin. Collymore heimsótti Ísland í haust þegar liðið komst á HM og þá tók hann viðtal við Heimi. Nafn Heimis er eitthvað að vefjast fyrir Collymore sem kallaði Lesa meira

Verður Stóri Sam rekinn og er þetta næsti þjálfari Gylfa?

Verður Stóri Sam rekinn og er þetta næsti þjálfari Gylfa?

433
28.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid íhugar að kaupa Robert Lewandowski frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af