Jurgen Klopp vonar að Ísland vinni HM – Besta upplifun í heimi að koma til Íslands
433,,Ég var á skíðum á Íslandi á síðasta ári, það var besta upplifun í lífi mínu,“ sagði Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool um upplifun sína af Íslandi. 433.is greindi frá því á síðasta ári þegar Klopp til landsins og skellti sér á skíði. Meira: Mynd: Jurgen Klopp á Akureyri í dag – Er að fara á Lesa meira
Myndband: Áhugaleysi Chelsea vekur rosalega athygli
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í gær. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
,,Hefðum getað spilað í þrjá tíma og ég hefði ekki snert boltann“
433Eden Hazard leikmaður Chelsea var ekki hrifinn af leikaðferð Chelsea gegn Manchester City í gær. Chelsea hafði ekki einn einasta áhuga á að sækja í leiknum en City vann 1-0 sigur. ,,Ég reyni að gera allt þegar stjórinn spilar mér frammi, fyrir mig er það erfitt þegar ég snerti boltann þrisvar í leiknum,“ sagði Hazard. Lesa meira
Tekur Arsene Wenger við Gylfa í sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Everton vill fá Arsene Wenger til að taka Lesa meira
Wenger ekki á því að hætta – Hefur reynslu og vilja til að snúa þessu við
433,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í svona stöðu á ferlinum,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal eftir 2-1 tap gegn Brighton í dag. Arsenal er í tómu rugli og kemst ekki í Meistaradeildina að ári nema að liðið vinni Evrópudeildina. ,,Þetta er ekki einfallt, ég hef hins vegar næga reynsu og vilja til Lesa meira
City kláraði Chelsea og er skrefi nær titlinum
433Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í dag. Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og Lesa meira
Vandræði Arsenal aukast – Tap gegn Brighton
433Það er allt í steik hjá Arsenal og vandræðin halda bara áfram að aukast. Arsenal heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stuðningsmenn Arsenal þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu vonbrigðum dagsins þegar Lewis Dunk skoraði fyrir Brighton strax á sjöundu mínútu leiksins. Það var svo Glenn Murray sem kom Brighton í 2-0 áður Lesa meira
Iniesta á leið til City? – De Gea að fá 350 þúsund pund á viku?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Manchester City mun berjast við Manchester United og Lesa meira
Salah og Mane kláruðu lærisveina Benitez
433Liverpool er í miklu stuði þessa dagana og liðið átti ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle í kvöld. Liðin mættust á Anfield en Rafa Benitez mætti þá með lærisveina á sinn gamla heimavöll. Liverpool var sterkari á öllum sviðum fótboltans í kvöld og vann 2-0 sigur. Mohamed Salah skoraði mark númer 32 á tímabilinu þegar Lesa meira
Stóri Sam brosti þegar hann var spurður um skiptinguna á Gylfa
433Það var hart tekist á þegar Everton heimsótti Burnley í ensku úrvlsdeildinni í dag, um var að ræða fyrsat leik helgarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Everton. Cenk Tosun sem Everton keypti í janúar kom liðinu yfir eftir tuttugu Lesa meira