fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Forsíða fast

Levy launahæstur hjá Tottenham – Hækkaði um meira en helming

Levy launahæstur hjá Tottenham – Hækkaði um meira en helming

433
04.04.2018

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ákvað á síðasta tímabili að hækka laun sín um meira en helming. Levy er nú launahæsti stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar með 6 milljónir punda í árslaun. Það gerir um 115 þúsund pund í laun á viku sem er meira en Harry Kane, launahæsti leikmaður liðsins. Kane er með 110 þúsund pund á Lesa meira

Myndband: Geggjað mark Birkis Bjarnasonar í kvöld

Myndband: Geggjað mark Birkis Bjarnasonar í kvöld

433
03.04.2018

Birkir Bjarnason er í byrjunarliði Aston Villa er liðið leikur gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni. Jón Daði Böðvarsson er ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum i netið. Lesa meira

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

433
03.04.2018

Telegraph fjallar um það að ef Chelsea mistekst að komast í Meistaradeildina að ári að þá gætu margir leikmenn farið frá félaginu. Telegraph segir að níu leikmenn gætu stigið skrefið og farið frá Chelsea. Tap gegn Tottenham í gær setur Chelsea í mjög erfiða stöðu. Liðið er átta stigum frá Meistaradeildarsæti með sjö leiki eftir. Lesa meira

Er De Gea loks að krota undir nýjan samning hjá United?

Er De Gea loks að krota undir nýjan samning hjá United?

433
03.04.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– David De Gea er að skrifa undir nýjan Lesa meira

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

433
02.04.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð. Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á Lesa meira

Þetta eru leikmennirnir sem Pogba dreymir um að spila með

Þetta eru leikmennirnir sem Pogba dreymir um að spila með

433
02.04.2018

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur ekki verið í sínu besta formi á þessari leiktíð. Jose Mourinho, stjóri United ákvað að bekkja Pogba fyrr á þessu ári en hann var í byrjunarliði liðsins um helgina gegn Swansea. Pogba hefur verið orðaður við brottför frá United en hann dreymir um að spila með bestu knattspyrnumönnum heims Lesa meira

Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Salah fengi ekki mínútur hjá Real og Barcelona

Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Salah fengi ekki mínútur hjá Real og Barcelona

433
02.04.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við stærstu lið Evrópu þessa dagana. Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og hefur hann verið orðaður við bæði Real Madrid og Barcelona að undanförnu. Charlie Adam, fyrrum leikmaður Liverpool telur hins vegar að Salah fengi ekki margar mínútur með stærstu liðum Spánar ef hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af