Er Liverpool að kaupa stórstjörnu fyrir næsta sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Manchester United vill fá Abdoulaye Doucoure miðjumann Watford Lesa meira
Hvernig fær Mourinho þá til að virka? – Þéna 640 þúsund pund á viku
433Sérfræðingar hafa verið duglegir að gagnrýna bæði Paul Pogba og Alexis Sanchez leikmenn Manchester United undanfarið. Sanchez hefur ekki fundið taktinn eftir að hann kom til United og Pogba hefur ekki spilað vel síðustu vikur. ,,Það er eins og Pogba og Sanchez séu tveir krakkar á skólalóðinni,“ sagði Jamie Carragher um þá félaga eftir 2-3 Lesa meira
Ingvar Kale, Farid Zato, Þórður og fleiri í Kórdrengina
433Kórdrengir í 4. deild karla hafa bætt hressilega við sig af leikmönnum fyrir komandi átök í sumar. Kórdrengir fóru í úrslitakeppnina í 4. deildinni en töpuðu með nauminum fyrir KH um sæti í 3. deildinni. Kórdrengir greindu frá því á Facebook í dag að Ingvar Kale, Farid Zato, Davíð Birgisson, Robert Mensel og Þórður Steinar Lesa meira
Carragher hjólar í Sanchez og Pogba
433Manchester United náði í stign þrjú þegar liðið heimsótti Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni í gær. United byrjaði leikinn illa og var fyrri hálfleikurinn afar illa spilaður af liðinu. Andros Townsend kom heimamönnum yfir á elleftu mínútu en skot hans fór í Victor Lindelof og í netið. Síðari hálfleikur var svo ekki gamall þegar Lesa meira
Neville: Allt sem Pogba gerir virðist vera fyrir Youtube eða Instagram
433Gary Neville sérfræðingur Sky Sports var ekki hrifinn af spilamennsku Paul Pogba í gær. Pogba var slakur í 2-3 endurkomusigri United á Crystal Palace í gær. Pogba sendi boltann oftar enn ekki á andstæðinga sína og virkaði áhugalaus. ,,Hann hefur ekki verið nógu góður, hans helsti styrkur er að spila í frjálsu hlutverki. Eins og Lesa meira
Varane til United? – Wenger telur sig rétta manninn
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Arsene Wenger telur sig besta kostinn til að Lesa meira
Magnað mark Matic tryggði United stigin þrjú í endurkomu
433Manchester United náði í stign þrjú þegar liðið heimsótti Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United byrjaði leikinn illa og var fyrri hálfleikurinn afar illa spilaður af liðinu. Andros Townsend kom heimamönnum yfir á elleftu mínútu en skot hans fór í Victor Lindelof og í netið. Síðari hálfleikur var svo ekki gamall þegar Lesa meira
Klopp: Henderson fékk erfiðasta starfið á Englandi
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Jordan Henderson fyrirliði Liverpool hafi fengið erfiðasta starfið í enskum fótbolta. Klopp hefur mikla trú á Henderson en margir stuðningsmenn Liverpool telja hann veikan hlekk. Klopp segir að Henderson hafi fengið það hlutverk að fylla skarð Steven Gerrard, það er ekki fyrir alla ,,Jordan veit hvað mér finnst um Lesa meira
Byrjunarlið Palace og United – Martial ekki í hóp
433Manchester United heimsækir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20:00. Leikurinn er áhugaverður en United kemst aftur í annað sætið með sigri. Palace reynir að slíta sig frá fallbarátunni og þarf því sigur. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Crystal Palace:: Hennessey, Wan-Bissaka, Kelly, Tomkins, van Aanholt, Townsend, McArthur, Milivojevic, Schlupp, Benteke, Sörloth. Manchester United: De Lesa meira
,,Það besta við fund Klopp voru svör hans um Ísland á HM“
433Blaðamaður Liverpool Echo segir að svar Jurgen Klopp um Ísland og vonir Íslands á HM í Rússlandi hafi verið það besta á fréttamannafundi hans í dag. Klopp var að ræða við fréttamenn fyrir seinni leikinn gegn Porto í Meistaradeildinni Hann var fyrst spurður um það hvað hann myndi gera í skóm Sergio Conceicao, þjálfara Porto Lesa meira