Fjölmiðlafulltrúi KSÍ fluttur með sjúkraþyrlu í Rússlandi
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/fjolmidlafulltrui-ksi-fluttur-med-sjukrathyrlu-i-russlandi/
Myndband: Harðjaxlinn Chiellini grét er hann ræddi um Astori
433Georgio Chiellini varnarmaður Juventus átti erfitt með að ræða fráfal Davide Astori varnarmanns Fiorentina í gær. Chiellini var spurður um fráfall Astori eftir sigur liðsins á Tottenham í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Jarðaför Astori er í gangi núna og þangað er Chiellini mættur en hann og Astori léku saman í ítalska landsliðinu. ,,Hann Lesa meira
United ekki nefnt nýjan samning við De Gea
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Joachim Low er efstur á óskalista Arsenal í Lesa meira
Mynd: Fyrrum markmaður Arsenal gerði grín að ósigri Tottenham í Meistaradeildinni
433Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 Lesa meira
Tottenham tapaði og er úr leik – City áfram þrátt fyrir tap
433Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Tottenham tók á móti Jvuentus á Wembley þar sem að Heung-Min Son kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu hins vegar tvívegis með stuttu millibili í síðari hálfleik og lokatölur því Lesa meira
Þetta er leikmaðurinn sem stuðningsmenn United vilja alls ekki sjá í byrjunarliðinu gegn Liverpool
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig. Níu umferðir eru eftir af tímabilinu en það er hart barist um Meistaradeildarsæti á Englandi þessa dagana og situr Tottenham sem Lesa meira
Miðjumaður Liverpool varpar ljósi á framtíð sína
433Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hefur hann m.a verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu. Can hefur verið frábær fyrir Liverpool í undanförnum leikjum og vilja margir stuðningsmenn félagsins að klúbburinn geri allt til þess að halda Lesa meira
Gerrard með athyglisverðan samanburð á Torres, Suarez og Salah
433Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool hefur tjáð sig um þá Fernando Torres, Luis Suarez og Mohamed Salah. Gerrard spilaði með þeim Torres og Suarez og þekkir því vel til þeirra en Salah kom til félagsins síðasta sumar frá Roma. Hann hefur nú skorað 32 mörk mörk fyrir félagið á einu tímabili en Suarez náði mest Lesa meira
Myndband: Tíu bestu sigurmörk United í uppbótartíma
433Manchester United náði í stign þrjú þegar liðið heimsótti Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni á mánduag. United byrjaði leikinn illa og var fyrri hálfleikurinn afar illa spilaður af liðinu. Andros Townsend kom heimamönnum yfir á elleftu mínútu en skot hans fór í Victor Lindelof og í netið. Síðari hálfleikur var svo ekki gamall þegar Lesa meira
Franskir fjölmiðlar segja líklegt að Lemar fari til Liverpool
433Franskir fjölmiðlar halda því fram að líkur séu á að Thomas Lemar fari til Liverpool í sumar. Liverpool hefur lengi haft áhuga á Lemar sem hefur gert það gott hjá Monaco. Lemar er sagður kosta um 88 milljónir punda í sumar en hann vill fara frá Monaco. Bæði Arsenal og Liverpool hafa sýnt Lemar áhuga Lesa meira