fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða fast

Jurgen Klopp í vandræðum – Veit ekki hvernig hann á að stilla upp

Jurgen Klopp í vandræðum – Veit ekki hvernig hann á að stilla upp

433
10.03.2018

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er í vandræðum því hann veit Lesa meira

Neville útskýrir af hverju United mun vinna Liverpool á morgun

Neville útskýrir af hverju United mun vinna Liverpool á morgun

433
09.03.2018

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Gary Neville, fyrrum fyrirliði United og sparkspekingur hjá Sky Sports Lesa meira

Klopp útskýrir hvernig Liverpool getur unnið United á morgun

Klopp útskýrir hvernig Liverpool getur unnið United á morgun

433
09.03.2018

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar sér stigin þrjú á morgun Lesa meira

Félög svindla á leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi

Félög svindla á leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi

433
09.03.2018

Leyfiskerfi KSÍ er hlutur sem félög í efstu deild karla og 1. deild karla þurfa að gangast undir. UEFA ákvað að öll félög sem taka þátt í Evrópukeppni frá og með haustinu 2004 skyldu hafa útgefið leyfi frá knattspyrnusambandi sínu. Í kerfinu verða félög að mæta lágmarkskröfum UEFA á fimm sviðum. Knattspyrnusamband Íslands ákvað í Lesa meira

Varnarmaður Liverpool skýtur föstum skotum að United og Jose Mourinho

Varnarmaður Liverpool skýtur föstum skotum að United og Jose Mourinho

433
09.03.2018

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30. United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun. Síðast þegar að liðin mættust á Anfield lauk leiknum með Lesa meira

Pepsi-deildin í fimmta sæti í heiminum þegar aðsókn miðað við höfðatölu er skoðuð

Pepsi-deildin í fimmta sæti í heiminum þegar aðsókn miðað við höfðatölu er skoðuð

433
08.03.2018

Pepsi-deildin byrjar að rúlla með látum í næsta mánuði en mikil eftirvænting ríkir fyrir sumrinu á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Íslensku liðin hafa verið dugleg að styrkja sig í vetur og þykja núverandi Íslandsmeistarar Vals og FH líklegust til þess að berjast um titilinn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðsókn á leiki í Pepsi-deildinni, Lesa meira

Lukaku útskýrir af hverju Mourinho velur hann alltaf í byrjunarliðið

Lukaku útskýrir af hverju Mourinho velur hann alltaf í byrjunarliðið

433
08.03.2018

Romelu Lukaku, framherji Manchester United hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á þessari leiktíð. Þrátt fyrir það hefur hann skorað 14 mörk og lagt upp önnur 6 í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá hefur hann skorað 22 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur byrjað alla leiki liðsins Lesa meira

Guðjón B: Ófagmannlegt hjá Berbatov

Guðjón B: Ófagmannlegt hjá Berbatov

433
08.03.2018

Dimitar Berbatov framherji Kerala Blasters í Indlandi verður líklega ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð eftir útspil sitt í vikunni. David James tók við þjálfun liðsins á dögunum en náði ekki að koma liðinu í úrslitakeppnina. Ánægja var hins vegar með störf James og fékk hann nýjan tveggja ára samning í dag. Hermann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af