Tottenham upp í þriðja sætið eftir sigur á Bournemouth
433Bournemouth 1 – 4 Tottenham 1-0 Junior Stanislas (7′) 1-1 Dele Alli (35′) 1-2 Heung-Min Son (62′) 1-3 Heung-Min Son (87′) 1-4 Serge Aurier (91′) Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Heimamenn komust yfir strax á 7. mínútu en Dele Alli jafnaði metin fyrirTottenham Lesa meira
Cech búinn að halda hreinu 200 sinnum – Sá fyrsti í sögu úrvalsdeildarinnar
433Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Petr Cech, markmaður Arsenal hélt hreinu í dag eins og áður sagði og varði meðal annars Lesa meira
Tekur Gylfi næstu vítaspyrnu Everton?
433Everton tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Cenk Tosun sem skoraði mark heimamanna í gær og þá varð Gaetan Bong fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 2-0 fyrir Everton. Á 88. mínútu var brotið á Dominic Calvert-Lewin innan vítateigs og Lesa meira
Myndband: Birkir Bjarna með frábært mark gegn toppliði Wolves
433Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Albert Adomah, James Chester, Lewis Grabban og Birkir Bjarnason sem skoruðu mörk Villa í leiknum en Diogo Jota skoraði mark Wolves í stöðunni 1-0. Birkir byrjaði á bekknum hjá Aston Villa í dag Lesa meira
Chelsea brúaði bilið á toppliðin með sigri á Palace
433Chelsea tók á móti Crystal Palace í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir á 25. mínútu áður en Martin Kelly varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 32. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Patrick van Aanholt minnkaði muninn fyrir Palace Lesa meira
Everton og Burnley með góða sigra – Newcastle fór illa með Southampton
433Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Everton á Brighton þar sem að Cenk Tosun skoraði svakalegt mark fyrir heimamenn. Þá var Jóhann Berg Guðmundsson á sínum stað í byrjunarliði Burnley sem fór illa með Lesa meira
Jose Mourinho: Mér er sama hvað fólk segir
433Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Jose Mourinho, stjóri Manchester United var að vonum afar sáttur með stigin þrjú Lesa meira
Marcus Rashford hetja United gegn Liverpool
433Manchester United 2 – 1 Liverpool 1-0 Marcus Rashford (14′) 2-0 Marcus Rashford (24′) 2-1 Eric Bailly (sjálfsmark 66′) Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem kom United yfir strax á 14. mínútu en hann fór ansi illa Lesa meira
Myndbönd: Rashford með tvö í fyrri hálfleik gegn Liverpool
433Manchester United og Liverpool eigast nú við í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Það var Marcus Rashford sem kom United yfir strax á 14. mínútu en hann fór ansi illa með Trent Alexander-Arnold í aðdraganda marksins. Rashford var svo aftur á ferðinni, Lesa meira
Byrjunarlið Manchester United og Liverpool
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:30 og eru byrjunarliðin klár. United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig, 16 stigum á eftir Manchester City sem er á toppnum. Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig, tveimur stigum meira en Tottenham og getur Lesa meira