fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða fast

Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

433
13.03.2018

Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma um helgina með varaliði Nantes. Kolbeinnn lék 65 mínútur með varaliðinu um helgina. Framherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst árið 2016. Síðan þá hefur hann verið meiddur en Kolbeinn var einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins áður en hann meiddist. Háværar sögusagnir eru í gangi um Lesa meira

Newcastle, Leicester og Southampton vilja kaupa Jóhann Berg

Newcastle, Leicester og Southampton vilja kaupa Jóhann Berg

433
13.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Marco Silva er einn af þeim sem gæti Lesa meira

Myndband: Ný auglýsing frá KSÍ vegna HM treyjunnar vekur mikla athygli

Myndband: Ný auglýsing frá KSÍ vegna HM treyjunnar vekur mikla athygli

433
12.03.2018

KSÍ og Errea munu frumsýna nýjustu landsliðstreyju Íslands þann 15. mars næstkomandi. Mikil eftirvænting ríkir fyrir treyjunni enda mun íslenska landsliðið klæðast henni á HM í Rússlandi í sumar. Ísland leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Nígeríu og Króatíu og því ljóst að verkefnið framundan er afar strembið. Strákarnir hafa hins vegar sýnt það og Lesa meira

Mourinho hraunar yfir Frank de Boer og segir hann versta stjóra í sögu úrvalsdeildarinnar

Mourinho hraunar yfir Frank de Boer og segir hann versta stjóra í sögu úrvalsdeildarinnar

433
12.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Marcus Rashford, sóknarmaður United skoraði bæði mörk United í leiknum en hann hefur fengið lítið að spila að undanförnu og nýtti hann tækifærið sitt vel. Frank de Boer, fyrrum stjóri Crystal Palace lét hafa það eftir Lesa meira

Ekki neinir miðar í boði á leikinn gegn Argentínu á morgun

Ekki neinir miðar í boði á leikinn gegn Argentínu á morgun

433
12.03.2018

Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðustu úthlutanir úr síðasta fasa miðasölunnar eru að klárast í dag. FIFA hefur hins Lesa meira

Tvö möguleg byrjunarlið Íslands ef Gylfi missir af HM

Tvö möguleg byrjunarlið Íslands ef Gylfi missir af HM

433
12.03.2018

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun. Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist hins vegar þar. „Menn óttast að Gylfi sé farinn Lesa meira

Hjörvar segir Gylfa alvarlega meiddan – Gæti misst af HM

Hjörvar segir Gylfa alvarlega meiddan – Gæti misst af HM

433
12.03.2018

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun. Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist hins vegar þar. „Menn óttast að Gylfi sé farinn Lesa meira

Myndband: Carragher hrækti á stuðningsmenn United

Myndband: Carragher hrækti á stuðningsmenn United

433
11.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í leiknum. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports var á Lesa meira

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Salah ef Real Madrid bankar á dyrnar

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Salah ef Real Madrid bankar á dyrnar

433
11.03.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur slegið í gegn með enska liðinu á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og lagt upp önnur 8 og verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð. Salah er orðaður við Real Madrid í spænska miðlinum El Confidential í dag en Egyptinn er sagður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af