fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða fast

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

433
14.03.2018

FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá. Breytingar á miðum Miðaeigandi getur ekki flutt sinn eigin miða, en hann getur breytt um „gesti“. Ef þú hefur keypt fjóra miða getur þú því breytt um nöfn á hinum Lesa meira

Gylfi frá í 6-8 vikur – Nær HM

Gylfi frá í 6-8 vikur – Nær HM

433
14.03.2018

Gylfi Þór Sigurðsson verður frá í 6-8 vikur vegna meiðsla á hné. Everton hefur staðfest þetta. Tímabilið er því líklega búið hjá honum með Everton. Það eru þó góðar fréttir fyrir ÍSlendinga að GYlfi verður klár í slaginn á HM í Rússlandi. ,,Við fylgjumst með Gylfi í hverri viku núna og læknaliðið mun fylgjast með Lesa meira

Hjörvar hættir í Pepsi mörkunum

Hjörvar hættir í Pepsi mörkunum

433
14.03.2018

Hjörvar Hafliðason verður ekki í Pepsi mörkunum í sumar eins og mörg síðustu ár. Hjörvar er einn virtasti knattspyrnusérfræðingur þjóðar en stígur nú til hliðar. Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa verið kynntir sem nýir sérfræðingari í þættinum. ,,Á persónulegum nótum. Hjörvar Hafliða hefur ákveðið að stíga til hliðar í Pepsimörkunum í sumar. Ég vil Lesa meira

Sky setur Carragher í bann út tímabilið eftir hrákuna

Sky setur Carragher í bann út tímabilið eftir hrákuna

433
14.03.2018

Sky Sports hefur staðfest að Jamie Carragher verði ekki meira á skjánum hjá stöðunni út þessa leiktíð. Málið verður rætt í sumar hvort Carragher haldi starfi sínu áfram. Carragher hrækti á unga stelpu. Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Lesa meira

Nýr landsliðsbúningur kynntur á morgun – Sjáðu hvernig hann hefur verið

Nýr landsliðsbúningur kynntur á morgun – Sjáðu hvernig hann hefur verið

433
14.03.2018

Nýr búningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu verður frumsýndur á morgun, 15. mars. Þessi sögulega stund fer fram á morgun kl. 15:15. Það er Errea sem framleiðir búninginn líkt og síðustu ár en búningurinn mun án nokkurs vafa vekja mikla athygli. Búningurinn verður notaður á Heimsmeistaramótinu í sumar í Rússlandi. Hér að neðan má sjá hvernig Lesa meira

Jones, Wilshere og Vardy til liðs við Gylfa?

Jones, Wilshere og Vardy til liðs við Gylfa?

433
14.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Liverpool íhugar að gera tilboð í Timo Werner Lesa meira

Stuðningsmenn Everton lásu íslenska grínsfærslu á Twitter og héldu að Gylfi væri farinn til Panama í stofnfrumumeðferð

Stuðningsmenn Everton lásu íslenska grínsfærslu á Twitter og héldu að Gylfi væri farinn til Panama í stofnfrumumeðferð

433
13.03.2018

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton meiddist á hné í leik liðsins gegn Brighton um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Óttast er að hann sé með sködduð liðbönd en ekkert hefur þó verið staðfest í þeim efnum og bíða nú stuðningsmenn Everton og íslenska landsliðsins með öndina í hálsinum. Gylfi er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu en Lesa meira

Þetta er sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir United síðan Mourinho tók við

Þetta er sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir United síðan Mourinho tók við

433
13.03.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United tók við liðinu árið 2016 af Louis van Gaal sem var látinn taka pokann sinn. Stjóratíð Mourinho hjá United hefur verið talsvert gagnrýnd en þrátt fyrir það hefur hann nú þegar skilað þremur titlum í hús. Mourinho hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir það að geyma Marcus Rashford, sóknarmann liðsins á Lesa meira

Ummæli Oscar um Heimsmeistaramótið og fátækt vekja athygli

Ummæli Oscar um Heimsmeistaramótið og fátækt vekja athygli

433
13.03.2018

Oscar, leikmaður Shanghai SIPG gekk til liðs við kínverska félagið á síðasta ári. Hann kom til félagsins frá Chelsea en hann er einungis 26 ára gamall og var hann talsvert gagnrýndur fyrir félagaskipti sín til Kína. Oscar var einn af lykilmönnum Chelsea, áður en hann fór til Kína en hann er á meðal launahæstu knattspyrnumanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af