Fullyrt að Martial sé efstur á óskalista Juventus í sumar
433Samkvæmt fréttum á Ítalíu í dag er Anthony Martial sóknarmaður Manchester United efstur á óskalista Juventus í sumar. Martial á 18 mánuði eftir af samningi sínmum við United sem getur þó framlengt hann um ár í viðbót. United ræddi við Martial um nýjan samning í desember en síðan hefur ekkert gerst. Martial hefur spilað vel Lesa meira
Iniesta til Kína og Martial til Juventus?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Chelsea hefur áhuga á Aaron Ramsey sem mun Lesa meira
Íslenskur hönnuður sakar ERREA um nísku – Ósátt með KSÍ
433Linda Björ Árnadóttir hönnuður gagnrýnir ERREA og KSÍ fyrir hvernig var staðið að því að hanna nýjan landsliðsbúning. Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum KSÍ í dag og hefur almennt vakið mikla lukku. Linda er hins vegar ekki sátt með ERREA og KSÍ og sakar meðal annars ítalska fyrirtækið um nísku en ERREA hafði samband Lesa meira
Guðni TH um nýjan búning: Treyjan lítur vel út
433Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós. Búningurinn er hannaður með þarfir og óskir leikmanna að leiðarljósi Treyjan verður fáanleg í helstu sportvöruverslunum um land allt. Ísland er fámennasta þjóðin til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, fyrr og síðar. Errea og KSÍ kynntu í dag nýjan landsliðsbúning sem keppt verður Lesa meira
Sjáðu myndirnar – Nýr búningur Íslands
433KSÍ og Errea voru rétt í þessu að kynna nýjan landsliðsbúning sinn á Laugardalsvelli. Líkt og síðustu ár er það Errea sem framleiðir búninginn fyrir KSÍ. Búningurinn verður í eldlínunni í sumar þegar karlalandsliðið fer á HM í Rússlandi. Búningurinn mun án nokkurs vafa vekja mikla athygli en fyrstu myndirnar af honum eru hér að Lesa meira
Hægt að kaupa VIP miða á leikinn gegn Argentínu hjá FIFA
433FIFA hefur sett í sölu miða á leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í sumar. Miðar í almennri sölu eru uppseldir en FIFA hefur sett VIP miða í sölu á vef sínum. Þar kostar miðinn sem í boði er á leik Íslands og Argentínu 2650 dollara eða 265 þúsund íslenskar krónur. Þá er Lesa meira
Stóri Sam reiður vegna yfirlýsingar um meiðsli Gylfa
433Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur eins og kom fram í yfirlýsingu Everton í gær. Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton. Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM. Lesa meira
Stóri Sam vonar að Gylfi verði frá í styttri tíma
433Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur. Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton. Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM. ,,Hann er stór leikmaður fyrir Everton, þetta er áfall,“ Lesa meira
Mourinho sagður vilja fjóra leikmenn í sumar
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Jose Mourinho fer í stríð við eigendur félagsins Lesa meira
Magnaður Messi skaut Barcelona áfram
433Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira