Jose Mourinho: Ég er ekki ánægður
433Manchester United tók á móti Brighton í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Romelu Lukaku og Nemanja Matic sem skoruðu mörk United í dag og liðið er því komið áfram í undanúrslit enska FA-bikarsins. Jose Mourinho, stjóri Manchester United var, þrátt fyrir sigurinn, ekki sáttur með Lesa meira
Salah með fernu þegar Liverpool burstaði Watford
433Liverpool 5 – 0 Watford 1-0 Mohamed Salah (4′) 2-0 Mohamed Salah (43′) 3-0 Roberto Firmino (49′) 4-0 Mohamed Salah (77′) 5-0 Mohamed Salah (85′) Liverpool tók á móti Watford í ensku úrvalsdieldinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Mohamed Salah skoraði tvívegis fyrir Liverpool í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 Lesa meira
Salah búinn að setja nýtt met hjá Liverpool
433Liverpool og Watford eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Mohamed Salah kom Liverpool yfir strax á 4. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni á 43. mínútu og staðan því 2-0 fyrir heimemnn í leikhléi. Hann hefur nú skorað 34 mörk fyrir Lesa meira
Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur
433Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield. Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á Lesa meira
Leikmaður City sendi Jurgen Klopp smáskilaboð eftir dráttinn í Meistaradeildinni
433Dregið var í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær og eru allar viðureignirar athyglisverðar. Liverpool og Manchester City mætast en þau voru einu ensku liðin sem eftir voru í pottinum í ár. Liðin hafa mæst í tvígang á þessari leiktíð, City vann fyrir áramót en Liverpool vann seinni leik liðanna á Anfield eftir áramót. Ilkay Gundogan, Lesa meira
Mourinho hrósaði tveimur leikmönnum liðsins en gagnrýndi restina
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United mætti svo sannarlega tilbúinn á blaðamannafund í gærdag. Stjórinn mætti með minnisblað þar sem hann las upp tólf mínútu langa ræðu um árangur sinn hjá félaginu síðan hann tók við United árið 2016. Atvikið vakti að sjálfsögðu mikla athygli en United féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni eftir 1-2 Lesa meira
Viktor Karl á skotskónum í sigri AZ í næst efstu deild
433Viktor Karl Einarsson var í byrjunarliðinu þegar varalið AZ Alkmaar mætti Almere City FC. Það vakti mikla athygli í dag þegar Viktor var ekki valinn í U21 árs landslið Íslands. Viktor hefur átt fast sæti í þeim hópi og byrjað marga leiki en Eyjólfur Sverrisson valdi hann ekki í næsta verkefni. Viktor minnti á sig Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Rúrik – Það vilja allir fara með á HM
433„Mér hefur líkað dvölin á nýjum stað afar vel, ég held að flestir leikmenn séu ánægðir þegar þeir spila og njóta trausts frá þjálfaranum,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í samtali við 433.is. Rúrik skipti yfir til Sandhausen í næstefstu deild Þýskalands frá Nürnberg þar sem hann hafði verið síðustu Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Geggjað fyrir Kolbein að koma til baka
433Heimir Hallgrímsson hefur valið 29 manna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í Bandaríkjunum. Liðið mætir þar Mexíkó og Perú í æfingaleik en um er að ræða síðasta verkefni áður en HM hópurinn verður valinn. Stærstu tíðindin eru þau að Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur á nýjan leik, hann lék síðast með landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Lesa meira
Kolbeinn mættur aftur í landsliðið – Sjáðu nýjasta hópinn
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/kolbeinn-maettur-aftur-i-landslidid-sjadu-nyjasta-hopinn/