fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

433
21.03.2018

Kolbeinn Sigþórsson framherji Nantes og Íslands er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir tæpa tvegga ára fjarveru. Framherjinn hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Frakklandi en er mættur aftur. Kolbeinn kom til liðs við landsliðið í Bandaríkjunum í upphafi vikunnar en hann getur líklega ekkert spilað gegn Mexíkó á föstudag. Fótbolti.net segir Lesa meira

Sóknarþrenna Liverpool líkleg til þess bæta markamet félagsins

Sóknarþrenna Liverpool líkleg til þess bæta markamet félagsins

433
20.03.2018

Liverpool hefur verið á miklu skriði að undanförnu og vann meðal annars 5-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Mohamed Salah skoraði fernu í leiknum og er nú kominn með 34 mörk fyrir félagið á leiktíðinni og 28 mörk í deildinni. Þá hafa þeir Sadio Mane og Roberto Firmino einnig verið duglegir Lesa meira

Myndir: Landsliðið byrjað að æfa í Bandaríkjunum

Myndir: Landsliðið byrjað að æfa í Bandaríkjunum

433
20.03.2018

Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem liðið undirbýr sig fyrir næstu leiki liðsins. Ísland mætir Mexíkó þann 23. mars næstkomandi og svo Perú þann 27. mars og því nóg framundan hjá liðinu. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands tilkynnti hópinn fyrir leikina í síðustu viku en Kolbeinn Sigþórsson er meðal annars í hópnum. Leikirnir Lesa meira

Ashley Young ráðleggur Luke Shaw: Hann þarf að leggja meira á sig

Ashley Young ráðleggur Luke Shaw: Hann þarf að leggja meira á sig

433
20.03.2018

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Hann var í byrjunarliði United í 2-0 sigri liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum en Mourinho ákvað að kippa honum af velli í hálfleik. Mourinho gagnrýndi hann svo eftir leikinn en Ashley Young, bakvörður liðsins tóku stöðu hans Lesa meira

Þetta er leikmaðurinn sem Pogba dreymir um að spila með í framtíðinni

Þetta er leikmaðurinn sem Pogba dreymir um að spila með í framtíðinni

433
20.03.2018

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Hann hefur nú misst byrjunarliðssæti sitt í liði United og þá hefur Jose Mourinho, stjóri liðsins verið duglegur að kippa honum af velli, þegar að hann hefur fengið tækfifæri í byrjunarliðinu. Pogba kom til félagsins síðasta sumar en hann er nú Lesa meira

Fyrrum þjálfari Luke Shaw með áhugaverð ummæli um leikmanninn

Fyrrum þjálfari Luke Shaw með áhugaverð ummæli um leikmanninn

433
20.03.2018

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana. Hann var í byrjunarliði United í 2-0 sigri liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum en Mourinho ákvað að kippa honum af velli í hálfleik. Mourinho gagnrýndi hann svo eftir leikinn en Jason Dodd, fyrrum þjálfari hans hjá Southampton Lesa meira

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

433
20.03.2018

Það eru áhugaverðir landsleikir sem fara fram í Bandaríkjunum á næstu dögum en þar mætir karlalandsliðið Mexíkó og Perú. Í hópnum er Kolbeinn Sigþórsson í fyrsta sinn síðan á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016. Eftir erfið meiðsli er Kolbeinn að komast í stand og hefur spilað tvo leiki fyrir varalið Nantes. Ljóst er að ef Lesa meira

PSG, Real og Barca vilja Salah – Liverpool ætlar að vinna deildina

PSG, Real og Barca vilja Salah – Liverpool ætlar að vinna deildina

433
20.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Barcelona, PSG og Real Madrid hafa öll áhuga Lesa meira

Deschamps staðfestir að Pogba sé ósáttur á Old Trafford

Deschamps staðfestir að Pogba sé ósáttur á Old Trafford

433
19.03.2018

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins segir að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sé ósáttur hjá félaginu. Pogba hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu að undanförnu og er hann nú orðaður við brottför frá félaginu. Jose Mourinho, stjóri liðsisn virðist hfaa misst þolinmæðina gagnvart Pogba eftir tap liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hann Lesa meira

Mayweather opinn fyrir því að kaupa Newcastle og fá Ronaldo til félagsins

Mayweather opinn fyrir því að kaupa Newcastle og fá Ronaldo til félagsins

433
19.03.2018

Floyd Mayweather Jr., er einn sigursælasti hnefaleikamður sögunnar íhugar nú að kaupa Newcastle en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Mike Ashley, núverandi eigandi félagsins setti Newcastle á sölu í haust og hafði hann vonast til þess að selja liðið fyrir áramót. Hann vill fá í kringum 300 milljónir punda fyrir klúbbinn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af