fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Forseti Íslands

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Eyjan
02.06.2024

Afgerandi sigur Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum vekur verðskuldaða athygli. Flestar skoðanakannanir og margir álitsgjafar höfðu spáð fyrrverandi forsætisráðherra sigri, jafnvel öruggum sigri. En það var Halla Tómasdóttir sem kom, sá og sigraði að þessu sinni. Hún hlaut 34,3 prósent atkvæða, Katrín Jakobsdóttir fékk 25,2 prósent og Halla Hrund Logadóttir var með 15,5 prósent fylgi. Jón Lesa meira

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Eyjan
01.06.2024

Forsetakosningar standa nú yfir og eflaust margir sem eiga eftir að fara á kjörstað og hluti þessa hóps líklega enn óákveðinn. Sýn fólks á forsetaembættið hefur reynst nokkuð misjöfn í kosningabaráttunni en mörgum hefur verið tíðrætt um það að forsetinn eigi að vera sameiningartákn. Jón Trausti Reynisson fjölmiðlamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar tekur undir það að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

EyjanFastir pennar
25.04.2024

Það skiptir máli hver gegnir embætti forseta lýðveldisins. Ekki vegna þess að forsetinn hafi veigamiklu stjórnskipulegu hlutverki að gegna. Hitt skiptir meira máli í því sambandi að forseti situr samkvæmt stjórnarskrá á hátindi stjórnkerfisins og er gjarnan kallaður þjóðhöfðingi án þess að það standi berum orðum í stjórnarskrá. Hvað sem um stjórnskipunina má segja kallar Lesa meira

Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli

Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli

Eyjan
31.03.2024

Bergvin Oddsson stjórnmálafræðingur hefur ritað grein um komandi forsetakosningar sem birt var á Vísi í morgun. Hann segir of marga vera í framboði og að kosningabaráttan hingað til hafi snúist of mikið um kynhneigð og kynferði frambjóðenda. Bergvin segir það furðulegt að um 50 manns séu í framboði í landi þar sem rétt yfir 300.000 Lesa meira

Ástþór segir að hefði hann verið forseti Íslands hefði verið hægt að koma í veg fyrir stríðið í Úkraínu

Ástþór segir að hefði hann verið forseti Íslands hefði verið hægt að koma í veg fyrir stríðið í Úkraínu

Fréttir
19.02.2024

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Frosta Logasonar í nýjasta þætti Spjallsins. Þar gerir hann grein fyrir hvernig hann vilji virkja íslenska forsetaembættið í þágu friðar á heimsvísu. Í þættinum heldur Ástþór því meðal annars fram að hefði hann verið kjörinn forseti árið 2016 hefði verið hægt að koma í veg fyrir yfirstandandi styrjöld í Úkraínu. Lesa meira

Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram

Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram

Fréttir
01.01.2024

Hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason velti fyrr í dag, á Facebook síðu inni, fyrir sér þeirri ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar að láta af embætti forseta Íslands þegar yfirstandandi kjörtímabil hans rennur út 1. ágúst næstkomandi. Egill á ekki von á því að mikið muni fara fyrir Guðna eftir að hann lætur af embætti. Björgvin Páll Lesa meira

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eyjan
17.10.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhito Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Forsetahjón munu taka þátt í opinberum viðburðum í tengslum við krýningarhátíðina ásamt fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum hvaðanæva að úr veröldinni. Þau sitja m.a. hátíðarkvöldverð í keisarahöllinni að kvöldi 22. október og kvöldverð Lesa meira

Guðni minnist upphafs heimsstyrjaldarinnar síðari

Guðni minnist upphafs heimsstyrjaldarinnar síðari

Eyjan
30.08.2019

Á morgun, laugardaginn 31. ágúst, heldur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ásamt frú Elizu Reid til Póllands. Þar taka þau ásamt fleiri þjóðhöfðingjum og fulltrúum ríkja þátt í athöfn til að minnast innrásar Þjóðverja í Pólland en sá atburður markaði upphaf heimsstyrjaldarinnar síðari árið 1939. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Ísland. Minningarathöfn Lesa meira

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Eyjan
16.05.2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid halda í dag til Winnipeg í Manitoba til að taka þar þátt í aldarafmæli Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, Icelandic National League. Forseti mun flytja hátíðarræðu í tilefni afmælisins og eiga fundi með Janice Filmon, fylkisstjóra Manitoba, Brian Pallister, forsætisráðherra Manitoba, Brian Bowman, borgarstjóra Winnipeg, og forystumönnum Lesa meira

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af