fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Forseti Íslands

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?

Fréttir
09.12.2024

Í kjölfar alþingiskosninga er iðulega eitt helsta atriðið sem er rætt hvaða flokksleiðtogi hljóti umboð forseta Íslands til að mynda nýja ríkisstjórn og oftast fer ekki síður fyrir þessu umræðuefni í kosningabarátunni sjálfri. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn er hins vegar meðal þeirra sem vilja meina að þessi ofuráhersla á stjórnarmyndunarumboðið sé beinlínis Lesa meira

Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka

Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka

Fréttir
25.10.2024

Í frumvarpi til fjáraukalaga sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og mælti fyrir á Alþingi fyrr í vikunni kennir ýmissa grasa. Frumvarpið er eins og raunin er með frumvörp til slíkra laga lagt fram einna helst til að fá samþykki Alþingis fyrir útgjöldum ríkissjóðs sem ekki var gert ráð fyrir í fjárlögum. Lesa meira

Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“

Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“

Fréttir
09.10.2024

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, eru stödd í Danmörku í opinberri heimsókn í boði Friðriks X. Danakonungs og Mary drottningar. Er markmið heimsóknarinnar að styrkja söguleg tengsl Íslands og Danmerkur og efla enn frekar náið samband þjóðanna. Nokkuð hefur verið rætt um dönskukunnáttu Höllu á samfélagsmiðlum en í frétt mbl.is í gærkvöldi kom fram Lesa meira

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Eyjan
07.10.2024

Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé að lesa nýja bók Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, Þjóðin og valdið. Í færslunni vitnar Sigurður Kári í kafla í bókinni þar sem Ólafur Ragnar hefur hann fyrir því að árið 2010 hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir þáverandi og núverandi þingmaður Lesa meira

Setningarávarp forseta Íslands: „Samhljómur um það hvaða mál eru brýnust í okkar samfélagi“

Setningarávarp forseta Íslands: „Samhljómur um það hvaða mál eru brýnust í okkar samfélagi“

Eyjan
10.09.2024

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti 155. löggjafarþing Alþingis fyrr í dag. Athöfnin hófst klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn gengu fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Hlé er nú á þingsetningarfundi til kl. 16. Þá verður hlutað um sæti þingmanna og fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2025 útbýtt. Lesa meira

Halla orðin forseti Íslands

Halla orðin forseti Íslands

Fréttir
01.08.2024

Halla Tómasdóttir hefur formlega tekið við embætti forseta Íslands eftir að hafa verið sett í embætti við hátíðlega athöfn sem fram fór nú fyrir stundu fyrst í Dómkirkjunni og síðan Alþingishúsinu. Halla og eiginmaður hennar Björn Skúlason mættu á svæðið við undirleik Lúðarsveitar Reykjavíkur sem lék Ísland ögrum skorið, lag Sigvalda Kaldalóns við ljóð Eggerts Lesa meira

Halla Tómasdóttir sett í embætti forseta Íslands – Svona verður dagskráin

Halla Tómasdóttir sett í embætti forseta Íslands – Svona verður dagskráin

Fréttir
01.08.2024

Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands, verður sett í embætti í dag. Hún verður sjöundi forseti lýðveldisins Íslands og önnur konan sem gegnir embættinu. Setningarathöfnin fer fram í Dómkirkjunni og í Alþingishúsinu klukkan 15:30 í dag. Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll til að fylgjast með dagskránni og fagna nýjum forseta. Skjáir verða settir upp til Lesa meira

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Eyjan
02.06.2024

Afgerandi sigur Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum vekur verðskuldaða athygli. Flestar skoðanakannanir og margir álitsgjafar höfðu spáð fyrrverandi forsætisráðherra sigri, jafnvel öruggum sigri. En það var Halla Tómasdóttir sem kom, sá og sigraði að þessu sinni. Hún hlaut 34,3 prósent atkvæða, Katrín Jakobsdóttir fékk 25,2 prósent og Halla Hrund Logadóttir var með 15,5 prósent fylgi. Jón Lesa meira

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Eyjan
01.06.2024

Forsetakosningar standa nú yfir og eflaust margir sem eiga eftir að fara á kjörstað og hluti þessa hóps líklega enn óákveðinn. Sýn fólks á forsetaembættið hefur reynst nokkuð misjöfn í kosningabaráttunni en mörgum hefur verið tíðrætt um það að forsetinn eigi að vera sameiningartákn. Jón Trausti Reynisson fjölmiðlamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar tekur undir það að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

EyjanFastir pennar
25.04.2024

Það skiptir máli hver gegnir embætti forseta lýðveldisins. Ekki vegna þess að forsetinn hafi veigamiklu stjórnskipulegu hlutverki að gegna. Hitt skiptir meira máli í því sambandi að forseti situr samkvæmt stjórnarskrá á hátindi stjórnkerfisins og er gjarnan kallaður þjóðhöfðingi án þess að það standi berum orðum í stjórnarskrá. Hvað sem um stjórnskipunina má segja kallar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af