fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Forseti borgarstjórnar

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Dóra Björt hætt sem forseti borgarstjórnar: „Hefur verið sönn rússíbanareið“

Eyjan
19.06.2019

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, stýrði sínum síðasta fundi sem slíkur í gær. Nýr forseti borgarstjórnar verður Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, sem tekur við til eins árs, samkvæmt samkomulagi flokkanna við myndun meirihlutans í júní í fyrra. Dóra var yngsti borgarfulltrúinn sem gegnt hefur þessu embætti og minnist þess sem henni þótti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af