fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

forseti Alþingis

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

EyjanFastir pennar
25.04.2024

Það skiptir máli hver gegnir embætti forseta lýðveldisins. Ekki vegna þess að forsetinn hafi veigamiklu stjórnskipulegu hlutverki að gegna. Hitt skiptir meira máli í því sambandi að forseti situr samkvæmt stjórnarskrá á hátindi stjórnkerfisins og er gjarnan kallaður þjóðhöfðingi án þess að það standi berum orðum í stjórnarskrá. Hvað sem um stjórnskipunina má segja kallar Lesa meira

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Eyjan
16.04.2024

Orðið á götunni er að Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, þurfi mögulega að íhuga stöðu sína eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn rétti borgara til frjálsra kosninga með því að Alþingi staðfesti seinni talningu Inga Tryggvasonar, formanns kjörstjórnar, eftir að hann hafði látið hjá líða að tryggja öryggi Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Eyjan
30.05.2023

Fyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af