fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsetakosningar

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Hún gæti orðið martröð Donald Trump en er heldur ekki samvinnuþýð við Demókrata

Pressan
28.10.2020

Aðeins einu sinni frá 1948 hefur meirihluti kjósenda í Arizona kosið frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins frekar en frambjóðanda Repúblikana. Það var 1996 þegar Bill Clinton sigraði í ríkinu. En Joe Biden og kosningateymi hans vonast nú til að geta leikið þetta eftir. Ef Biden sigrar í ríkinu fær hann 11 kjörmenn og nær þá að stela þeim fyrir framan nefið á Trump enda ríkið almennt talið öruggt Lesa meira

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Pressan
25.10.2020

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að Joe Biden og Donald Trump takast á um forsetaembættið í Bandaríkjunum en forsetakosningarnar fara fram þann 3. nóvember næstkomandi. En fáir hafa kannski heyrt um aðra frambjóðendur en því fer fjarri að Trump og Biden séu einir í framboði. Meðal frambjóðendanna má finna ýmsa undarlega kvisti. Það er auðvitað ekki auðvelt að bjóða sig fram Lesa meira

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Eyjan
22.10.2020

Fyrir fjórum árum taldi bandaríska alríkislögreglan FBI að Rússar hefðu haft afskipti af forsetakosningunum þar sem Donald Trump og Hillary Clinton tókust á um forsetaembættið. Nú telja leyniþjónustustofnanir að bæði Rússar og Íranir hafi blandað sér í kosningarnar og reyni að hafa áhrif á niðurstöðu þeirra. John Ratcliffe, forstjóri leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna (National Intelligence), sagði þetta á fréttamannafundi í Washington í gærkvöldi. Hann sagði að Rússar og Lesa meira

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Eyjan
18.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar og áhyggjur margra af löngum biðröðum á kjörstöðum þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 3. nóvember valda því að milljónir kjósenda velja að kjósa heima núna og senda atkvæðaseðla sína í pósti. Þetta á sérstaklega við um stuðningsfólk Demókrata. Það er auðvitað jákvætt að fólk nýti kosningarétt sinn en þessi mikli fjöldi Lesa meira

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Pressan
17.10.2020

Miklu fleiri Bandaríkjamenn munu kjósa utan kjörfundar, bréfleiðis, í kosningunum þann 3. nóvember en að jafnaði í forsetakosningum þar í landi. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Donald Trump, forseti, hefur lýst yfir efasemdum um slíkar atkvæðagreiðslur og segir þær ávísun á kosningasvindl en hefur ekki sett fram neinar sannanir til stuðnings þessum ummælum. Kjörstjórnir vísa þessu á bug Lesa meira

Trump biður úthverfakonur að styðja sig

Trump biður úthverfakonur að styðja sig

Eyjan
15.10.2020

Í forsetakosningunum 2016 sigraði Donald Trump í Pennsylvania en mjótt var á munum milli hans og Hillary Clinton eða 0,7 prósentustig. Nú reynir Trump að fá „úthverfakonur“ í ríkinu til að styðja sig í kosningunum að þessu sinni. Trump á á brattann að sækja í ríkinu og „úthverfakonurnar“ eru mikilvægur kjósendahópur sem gæti ráðið úrslitum. Lesa meira

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Pressan
11.10.2020

Facebook hefur ákveðið að fjarlægja færslur á samfélagsmiðlinum þar sem Bandaríkjamenn neru hvattir til að vakta kjörstaði þann 3. nóvember þegar forsetakosningarnar fara fram. Samkvæmt nýju reglunum mun Facebook eyða færslum  sem hvetja fólk til að vakta kjörstaði ef færslurnar innihalda „hvetjandi orðalag“. Færslum verður einnig eytt ef þær gefa í skyn að fólk eigi að hræða kjósendur eða Lesa meira

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Pressan
08.10.2020

Mike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Eyjan
05.10.2020

Joe Biden hefur vind í seglin þessa dagana miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar um fylgi forsetaframbjóðendanna. Samkvæmt könnuninni hyggjast 51% kjósenda kjósa Biden en 41% Donald Trump, sitjandi forseta. Könnunin var gerð af Ipsos fyrir Reuters og sýna niðurstöðurnar mesta forskot Biden á Trump í heilan mánuð. Könnunin var gerð 2. og 3. október, það er að segja eftir að kjósendur fengu vitneskju Lesa meira

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Eyjan
30.09.2020

Fréttaskýrendur eru flestir sammála um að kappræður næturinnar á milli Joe Biden og Donald Trump hafi verið ruglingslegar og nánast stjórnlausar. Chris Wallace, sem stýrði þeim, gekk illa að hafa stjórn á frambjóðendunum og þá sérstaklega Trump. Margir fréttaskýrendur segja að Trump hafi haldið tryggð við harðasta kjarna stuðningsmanna sinna en Biden hafi reynt að vera rödd skynseminnar. En kappræðnanna verður kannski einna helst minnst fyrir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af