Hvað tekur við hjá Trump? Fangelsi? Sjónvarpsþættir? Aftur í Hvíta húsið?
PressanDonald Trump tapaði fyrir Joe Biden í bandarísku forsetakosningunum fyrir tveimur vikum þrátt fyrir að hann eigi erfitt með að játa sig sigraðan. Flestir erlendir fjölmiðlar telja að nú fari óvissutímar í hönd hjá Trump og fjölskyldu hans sem hefur meira og minna verið viðloðandi Hvíta húsið á valdatíma hans. Eitt eru þó flestir sammála um, Trump mun hafa mikil áhrif í bandarískum stjórnmálum Lesa meira
Stuðningsmenn Trump sögðu að dáinn maður hefði greitt atkvæði – Sannleikurinn var allt annar
PressanDonald Trump og kosningaframboð hans hafa haldið því fram að fjöldi nafngreindra látinna Bandaríkjamanna hafi greitt atkvæði í forsetakosningunum. En þetta eru vafasamar fullyrðingar því margir þessara kjósenda eru svo sannarlega á lífi. Þessar ásakanir Trump og hans fólks eru liður í að reyna að grafa undan úrslitum forsetakosninganna sem Trump á greinilega mjög erfitt með að sætta sig við að Lesa meira
Fara gegn Trump – „Kosningarnar 3. nóvember voru þær öruggustu í sögu Bandaríkjanna“
Pressan„Kosningar 3. nóvember voru þær öruggustu í sögu Bandaríkjanna,“ þetta segir í niðurstöðu alríks- og ríkiskjörstjórna um framkvæmd kosninganna en yfirlýsing þeirra var birt í gærkvöldi að bandarískum tíma. Um er að ræða opinberar stofnanir og nefndir sem annast framkvæmd kosninga í landinu. Þær fara því gegn orðum Donald Trump, forseta, sem hefur ítrekað haldið því fram Lesa meira
Mitch McConnell styður afneitun Trump á kosningaúrslitunum – Ástæðan er þó önnur en ástæða Trump
Pressan„Í Bandaríkjunum á að telja öll lögleg atkvæði. Ekki skal telja eitt einasta ólöglegt atkvæði,“ þessi orð Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild þingsins, gætu alveg eins hafa komið úr munni Donald Trump forseta. En líklegt má telja að það séu aðrar ástæður að baki orðum McConnell en hjá forsetanum sem reynir að ríghalda í völdin. Ander Agner, aðalritstjóri vefmiðilsins kongressen.com telur að McConnell viti vel að Joe Biden verði Lesa meira
Leyniþjónustan undirbýr sig undir sigur Joe Biden – Bætir við öryggisgæslu hans
PressanBandaríska leyniþjónustan, Secret Service, sem sér um öryggisgæslu háttsettra embættismanna landsins, þar á meðal forsetans, er nú að undirbúa sig undir sigur Joe Biden í forsetakosningunum. Nú þegar hefur verið ákveðið að senda liðsauka til Wilmington í Delaware til að styrkja öryggisgæsluna í kringum Biden. Washington Post skýrir frá þessu og hefur heimildarmönnum innan leyniþjónustunnar. Kosningaframboð Biden býr sig nú undir að lýsa yfir sigri í kosningunum og er Lesa meira
Trump með grófar ásakanir – Sjónvarpsstöðvar rufu útsendingu til að leiðrétta hann – Formaður kjörstjórnar hjólar í hann
EyjanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist vera maður sem veit að hann er á góðri leið með að tapa forsetakosningunum og leitar allra ráða til að ríghalda í völd sín. Hann flutti ávarp í gærkvöldi þar sem hann setti fram grófar ásakanir um kosningasvindl, án þess að leggja fram nokkrar sannanir fyrir þeim, og sakaði Demókrata um Lesa meira
Heimilar vopnuðum lögreglumönnum að fara inn á talningarstaði – Óttast afskipti alríkisstjórnarinnar af talningunni
PressanBandaríska dómsmálaráðuneytið tilkynnti saksóknurum þar í landi í gær að lögum samkvæmt megi þeir senda vopnaða alríkislögreglumenn á talningarstaði um allt land til að rannsaka kosningasvindl. Tilkynningin var send í tölvupósti. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að tölvupósturinn hafi vakið upp ótta um að alríkisstjórnin hyggist ógna embættismönnum, sem starfa við talningu atkvæða, eða skipta sér Lesa meira
Trump lýsir yfir sigri og segist fara til hæstaréttar – „Við vinnum allt. Þeir geta ekki náð okkur“
FréttirDonald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti ávarp fyrir nokkrum mínútum í Hvíta húsinu. Hann fór yfir úrslitin og stöðu atkvæðatalningar í nokkrum ríkjum. Hann sagði að verið væri að „svindla rosalega“ á Bandaríkjamönnum en útskýrði það ekki nánar. Svo virðist sem forsetinn sé ekki viss um að ná endurkjöri og því ræddi hann um hæstarétt og að Lesa meira
Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania
PressanHæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði á miðvikudaginn beiðni frá Donald Trump, forseta, um að ekki megi framlengja þann tíma sem kjörstjórnin í Norður-Karólínu hefur til að taka við bréfatkvæðum í forsetakosningunum í næstu viku. Kjörstjórn ríkisins hefur ákveðið að bréfatkvæði, sem eru stimpluð í síðasta lagi 3. nóvember, verði talin með þrátt fyrir að þau berist ekki fyrr Lesa meira
Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum
PressanÞrátt fyrir að ekki sé kosið um ríkisstjóra í Michigan að þessu sinni þá tekur Gretchen Whitmer, ríkisstjóri, virkan þátt í kosningabaráttunni. Hún lætur mikið að sér kveða í baráttunni um forsetaembættið og líklega eru fáir sem leggja svo mikið á sig í baráttunni og vilja láta Donald Trump finna fyrir því. Auk þess að vera Demókrati þá drífa persónulegar hvatir Lesa meira