Björn Jón skrifar: Forseti á að vera lífsreyndur
EyjanFastir pennarÁ gullaldarskeiði rómverska lýðveldisins voru gerðar ríkar kröfur um hæfni æðstu embættismanna og til að tryggja að reynslumiklir menn veldust til starfa var áskilið að þeir hefðu náð allnokkrum aldri. Kvestorar gátu menn orðið þrítugir, alþýðuforingjar 33 ára, edílar 36 ára, pretorar 39 ára, ræðismenn 42 ára og censorar 45 ára. Ræðismenn fóru með æðsta Lesa meira
SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020
EyjanSkömmu áður en Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á síðasta hvatti að minnsta kosti einn þingmaður Repúblikana þáverandi forseta, Donald Trump, til að setja herlög til að tryggja að Trump gæti setið áfram í Hvíta húsinu. Þetta átti að vera mótleikur Trump og stuðningsfólks hans við því umfangsmikla kosningasvindli sem Trump hefur haldið fram að hafi átt sér stað í forsetakosningunum. Lesa meira
Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum
EyjanÁ fyrstu dögunum eftir forsetakosningarnar í nóvember 2020 sagði Donald Trump, þáverandi forseti, aðstoðarmanni sínum að hann „myndi ekki fara“ úr Hvíta húsinu. Þetta kemur fram í nýrri bók, Confidence Man: The Making of Donald Trump and the Breaking of America eftir Maggie Haberman sem starfar sem stjórnmálaskýrandi hjá CNN og er blaðamaður hjá New York Times. Bókin er um forsetatíð Trump og þá ringulreið sem ríkti eftir ósigur hans í forsetakosningunum. „Við förum aldrei. Hvernig getur þú farið þegar Lesa meira
Trump í Washington í gær – Endurtók lygar sínar um forsetakosningarnar
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, flutti ræðu á ráðstefnu hugveitunnar America First Policy Institute í Washington D.C. í gær. Þetta var í fyrsta sinn, síðan hann lét af embætti forseta, sem hann kom til höfuðborgarinnar. Í ræðu sinni gaf Trump í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Eins og svo oft áður ræddi hann um forsetakosningarnar 2020, sem hann tapaði fyrir Joe Biden, og Lesa meira
ESB segir að Níkargva sé orðið lýðveldi óttans
EyjanJosep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir að kjósendur í Níkargva hafi verið sviptir frelsi og að kúgun yfirvalda gagnvart þeim sé ekki á undanhaldi. Hann lét þessi orð falla í gær í kjölfar kosninga í Níkargva um helgina en þar sigraði Daniel Ortega og hefur fljótlega fjórða kjörtímabil sitt sem forseti. Borrell sagði að kosningarnar hefðu ekki farið fram á sanngjarnan hátt og nú væri Lesa meira
„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?
PressanFrá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira
Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024
PressanStephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu. „Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar Lesa meira
Minnisblað varpar ljósi á áætlun lögmanna Trump um að ógilda niðurstöður forsetakosninganna
PressanLögmaður, sem starfaði fyrir lögmannsteymi Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, reyndi að sannfæra Mike Pence, þáverandi varaforseta, um að hann gæti ógilt niðurstöður forsetakosninganna í nóvember á síðasta ári. Var honum sagt að hann gæti ógilt þær með því að taka atkvæði kjörmanna sjö ríkja ekki gild þegar atkvæði þeirra voru talin þann 6. janúar síðastliðinn en þann sama Lesa meira
Vinir Trump töpuðu fyrir dómi – Fá máli ekki vísað frá
PressanÞrír vinir Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, töpuðu á þriðjudaginn frávísunarmáli gegn fyrirtækinu Dominion. Fyrirtækið hefur höfðað mál á hendur þremenningunum fyrir meiðyrði í kjölfar forsetakosninganna í nóvember en þá sögðu þeir að fyrirtækið hefði tekið þátt í kosningasvindli og hafi hagrætt talningu atkvæða Joe Biden í hag. Þremenningarnir eru Rudy Giuliani, Sidney Powell og Mike Lindell. Dominion framleiðir vélar sem eru notaðar við atkvæðagreiðslu í kosningum í Bandaríkjunum. Lesa meira
Breytt Marine Le Pen undibýr slag við Emmanuel Macron á næsta ári
PressanMarine Le Pen, leiðtogi öfgahægrimanna í Frakklandi, dregur nú á Emmanuel Macron í skoðanakönnunum um hver verður næsti forseti landsins. Macron er gríðarlega óvinsæll og Le Pen nýtur góðs af því. Nú eru 14 mánuðir í forsetakosningar og er Macron að sögn orðinn ansi áhyggjufullur yfir stöðunni. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar styðja 41% kjósenda Macron en 59% eru óánægð með hann. Nýlega sendi Macron staðgengil sinn. Gérald Darmanin, innanríkisráðherra, í kappræður við Le Pen Lesa meira