fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Forsetakosningar

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Eyjan
01.05.2024

The B Team, sem Halla Tómasdóttir stýrir, hefur það að markmiði að við skilum jörðinni okkar og umhverfi í góðu ástandi til barnanna okkar en leggjum ekki alla áherslu á að hagnast á okkar líftíma á kostnað framtíðarkynslóða. Halla er gestur Eyjunnar í aðdraganda forsetakosninga og ræddi við Ólaf Arnarson um sína sýn á forsetaembættið Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Eyjan
01.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninga hefur Eyjan boðið nokkrum helstu frambjóðendum að koma í viðtal í hljóði og mynd og kynna framboð sín og fyrir hvað þeir standa, lýsa sinni sýn á embættið og hlutverk forseta Íslands. Einnig eru þeir spurðir um afstöðu sína gagnvart valdheimildum forseta við mismunandi kringumstæður og við hvaða aðstæður þeir sæju fyrir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

EyjanFastir pennar
27.04.2024

Svo háttar til í íslensku samfélagi – og hefur gert um langt árabil – að þjóðin kýs sér fremur vinstrisinnaðan forseta, en afneitar þeim sem eru íhaldsmegin í lífinu. Svona hefur þetta verið allan lýðveldistímann – og er þeim mun merkilegra sem sú staðreynd liggur fyrir að áttatíu prósent af þeim áttatíu árum hafa hægrimenn Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Eyjan
22.04.2024

Árið 1968 fóru hér fram forsetakosningar, sem segja má að hafi markað ákveðin tímamót. Þar tókust á Kristján Eldjárn, þá þjóðminjavörður, hámenntaður maður, en sléttur og felldur; einn af okkur, almenningi. Hins vegar stóð Gunnar Thoroddsen, gáfumaður og ræðusnillingur, sem hafði verið kjörinn á þing 23ja ára gamall fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hafði verið einn af Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
21.04.2024

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
20.04.2024

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
19.04.2024

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Björn Jón skrifar: Forseti á að vera lífsreyndur 

Björn Jón skrifar: Forseti á að vera lífsreyndur 

EyjanFastir pennar
28.01.2024

Á gullaldarskeiði rómverska lýðveldisins voru gerðar ríkar kröfur um hæfni æðstu embættismanna og til að tryggja að reynslumiklir menn veldust til starfa var áskilið að þeir hefðu náð allnokkrum aldri. Kvestorar gátu menn orðið þrítugir, alþýðuforingjar 33 ára, edílar 36 ára, pretorar 39 ára, ræðismenn 42 ára og censorar 45 ára. Ræðismenn fóru með æðsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af