fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Forsetakosningar

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Eyjan
24.05.2024

Ekkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Eyjan
23.05.2024

Það er gamli tíminn, úrelt hugmynd, að forseti eigi að sitja greiddur og strokinn og skrifa undir allt sem að honum er rétt. Arnar Þór Jónsson segir spillinguna hér á landi blasa við, innviðir landsins á borð við heilbrigðiskerfi, menntakerfi og samgöngukerfi hangi á bláþræði. Hann segir við hafa hugmynd um okkur sem krúttsamfélag, sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað

Eyjan
22.05.2024

Íslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Eyjan
21.05.2024

Fjölmiðlar reyna að láta að því liggja að niðurstöður kosninganna liggi fyrir áður en kosningabaráttan er komin á fullt og frambjóðendur fá mismikil tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum. Arnar Þór Jónsson segir framboð sitt fara gegn þeirri valdablokk sem öllu stjórni á Íslandi og spyr hvaðan rödd gagnrýninnar hugsunar á að koma þegar Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Eyjan
19.05.2024

Mikilvægt er að forseti hraði sér ekki um of þegar forsætisráðherra gengur á hans fund á miðju kjörtímabili og óskar eftir því að forseti rjúfi þing og boði til kosninga, sem gerist reglulega hér á landi. Baldur Þórhallsson segir mikilvægt að í þessum efnum sem öðrum sé ekki sjálfsafgreiðsla á Bessastöðum og að forseti gangi Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Gangi Alþingi fram af þjóðinni skal forseti tafarlaust vísa málinu til þjóðarinnar

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Gangi Alþingi fram af þjóðinni skal forseti tafarlaust vísa málinu til þjóðarinnar

Eyjan
18.05.2024

Fari Alþingi fram úr sjálfu sér og gangi fram af þjóðinni t.d. með því að ætla að ganga í ESB án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu á forseti tafarlaust að vísa málinu til þjóðarinnar. Baldur Þórhallsson segir forseta hafa eftirlitshlutverk með þinginu, við búum við ákveðinn samfélagssáttmála, sem byggist á mannréttindum, lýðræði, hefðum og venjum, sem forseta beri Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Forgangsröðum í þágu barna og ungmenna

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Forgangsröðum í þágu barna og ungmenna

Eyjan
17.05.2024

Íslendingar eiga að geta staðið fremstir meðal þjóða þegar kemur að málefnum barna og ungmenna, rétt eins og við stöndum fremstir í jafnréttismálum. Baldur Þórhallsson segist finna fyrir því að fólki um allt land finnist það afskipt og elur með sér þann draum að landið og þjóðin geti aftur litið á sig sem eina heild. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

EyjanFastir pennar
16.05.2024

Það kom Svarthöfða á óvart í vikunni að svo virðist sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið hafi snúið bökum saman í umfjöllun sinni um komandi forsetakosningar, en ekki er betur vitað en að ritstjórnir ríkismiðlanna tveggja séu aðskildar, enn sem komið er hið minnsta. Mörgum þótti Stefán Einar Stefánsson, sem ku kalla sig siðfræðing, fara offari gegn Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Eyjan
16.05.2024

Á grundvelli þingræðisreglunnar á forseti fyrst að veita þeim sem er líklegastur til að geta myndað ríkisstjórn stjórnarmyndunarumboð, frekar en að horfa á stærð flokka eða hver vann mest á í kosningum. Þetta segir Baldur Þórhallsson. Hann segir að það eitt að Vigdís Finnbogadóttir íhugaði alvarlega að staðfesta ekki EES-samninginn þýði að málskotsrétturinn var virkur Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Eyjan
15.05.2024

Þátttaka og samstaða eru lykilatriði sem gera okkur kleift að nýta tækifærin til að framtíðarkynslóðir geti notið landsins ekki síður en við sem hér erum nú. Halla Hrund Logadóttir tekur fyrirtækið Örnu á Vestfjörðum sem dæmi um starfsemi sem byggst hefur upp úr nánast engu í að vera mikilvæg stoð í sínu byggðarlagi og styðja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af