TÍMAVÉLIN: Þegar Vigdís Finnbogadóttir var skoruð á hólm
Fókus21.06.2018
Árið 1988 fékk Vigdís Finnbogadóttir mótframboð í forsetakosningunum þegar Sigrún Þorsteinsdóttir úr Flokki mannsins skoraði hana á hólm. Á þessum tíma þótti mörgum ósvífni að fara gegn sitjandi forseta og sóun á peningum ríkissjóðs. En Sigrúnu var full alvara með framboðinu og krafðist þess að fá að mæta Vigdísi í sjónvarpskappræðum sem sú síðarnefnda hafnaði. Lesa meira