Trump vill fresta forsetakosningunum – „Mission impossible“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, viðraði þá hugmynd á Twitter fyrr í dag að forsetakosningunum, sem eiga að fara fram 3. nóvember næstkomandi verði frestað. Hann færir þau rök fyrir þessu að það bjóði hættunni heim á kosningasvindli ef fólk fær að kjósa bréfleiðis vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Frestum kosningunum til að fólk geti kosið almennilega, örugglega og áreiðanlega???“ With Universal Lesa meira
99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða
PressanÍ dag eru 99 dagar þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Þeir Donald Trump, sitjandi forseti, og Joe Biden, fyrrum varaforseti, munu takast á um embættið. Skoðanakannanir sýna að Biden nýtur mun meiri stuðnings þessa dagana en Trump en það er allt of snemmt að afskrifa Trump. Enn er langt til kosningar og margt getur gerst sem getur haft áhrif á niðurstöðuna. Bandaríska þjóðin Lesa meira
Trump verður „svældur“ út úr Hvíta húsinu ef hann tapar kosningunum
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, var í viðtali á Fox News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. Þar var hann meðal annars spurður hvort svo gæti farið að hann muni ekki „fallast á úrslit“ forsetakosninganna. Hann svaraði þessu ekki beint en sagði: „Nei, ég verð að sjá úrslitin. Sjáðu til – ég verð að sjá þau. Nei, ég ætla ekki Lesa meira
Hinir þöglu kjósendur munu ráða því hvort Trump nær endurkjöri
PressanÞegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 voru það hinir þöglu kjósendur sem tryggðu honum sigurinn. Þetta eru þeir kjósendur sem halda sig til hlés í umræðunni um stjórnmál og vilja ekki taka þátt í skoðanakönnunum eða svara ekki rétt ef þeir taka þátt. Nú er spurningin hvort þessi hópur muni aftur styðja Trump eða Lesa meira
Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut
EyjanGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi við fréttamann RÚV í aukafréttatíma stöðvarinnar í hádeginu. Þar sagði Guðni að hið mikla fylgi, sem hann fékk, sé gott veganesti og staðfesting á að fólk sé ánægt með hvernig hann hefur sinnt embættinu. Þetta sé vísbending um ánægju fólks og staðfesting á vilja þjóðarinnar um að hann haldi Lesa meira
John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira
Spáir því að herinn verði að bera Trump út úr Hvíta húsinu
PressanJoe Biden, sem etur kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum, óttast að Trump reyni að „stela“ kosningunum eða neiti einfaldlega að yfirgefa Hvíta húsið ef hann tapar. Varaforsetinn fyrrverandi spáir því að ef svo fer þá muni herinn einfaldlega bera Trump nauðugan út. Þetta sagði Biden í spjallþættinum „The Daily Show. „Mesta áhyggjuefni mitt er að þessi forseti muni reyna að stela kosningunum.“ Sagði Lesa meira
Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri
PressanForsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan er þegar hafin. Donald Trump, sitjandi forseti, mun takast á við Joe Biden, fyrrum varaforseta, um embættið. 53 skoðanakannanir hafa verið gerðar að undanförnum um hug kjósenda og er óhætt að segja að niðurstöðurnar bendi í eina átt. Trump nær ekki endurkjöri. Í könnunum var niðurstaðan að Biden er með mun meira fylgi Lesa meira
Ný spá – Trump mun bíða afhroð í kosningunum í nóvember
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur gjörbreytt hinu pólitíska andrúmslofti í Bandaríkjunum þar sem forsetakosningar fara fram í byrjun nóvember. Áður en heimsfaraldurinn skall á bentu skoðanakannanir til að Donald Trump, sitjandi forseti, myndi bera sigur úr býtum í nóvember en reiknilíkan sýnir að hann muni bíða afhroð. Góður gangur í efnahagslífinu hefur verið verðmætasta pólitíska eign Trump Lesa meira
Afgerandi niðurstaða skoðanakönnunar fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanNú er hálft ár þangað til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og kjósa forseta til næstu fjögurra ára. Nokkuð ljóst er að sitjandi forseti, repúblikaninn Donald Trump, og demókratinn Joe Biden, sem var varaforseti í forsetatíð Barack Obama, munu takast á um embættið. Nýlega gerði Suffolk háskólinn skoðanakönnun fyrir USA Today um fylgi frambjóðendanna. Niðurstaðan er Lesa meira