fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Forsetakosningar 2024

Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“

Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“

Fréttir
18.05.2024

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hefur kært mynd Halldórs Baldursson sem birtist á Vísí í dag til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.  Á myndinni má sjá sjö frambjóðendur til embættis forseta Íslands, Arnar Þór, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, Höllu Tómasdóttur, Jón Gnarr, Katrínu Jakobsdóttur, Baldur Þórhallsson og Höllu Hrund Logadóttur. Á myndinni spyr Halla hin: „Eru einhverjir fleiri en Lesa meira

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

Egill segir forsetann ekki geta sameinað þjóðina

Egill segir forsetann ekki geta sameinað þjóðina

Eyjan
17.05.2024

Egill Helgason, fjölmiðlamaðurinn og þjóðfélagsrýnirinn góðkunni, ræddi embætti forseta Íslands í færslu á Facebook-síðu sinni í kjölfar kappræðna þeirra sex forsetaframbjóðenda sem efstir eru í skoðanakönnunum, á Stöð 2 í gærkvöldi. Egill skrifar í færslunni að hvað svo sem frambjóðendur kunni að halda þá geti forseti Íslands ekki sameinað þjóðina. Frambjóðendunum varð einmitt tíðrætt um Lesa meira

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Eyjan
16.05.2024

Fyrr í kvöld fóru fram kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem efstir eru í skoðanakönnunum á Stöð 2. Eins og yfirleitt er gert nú á dögum við slík tækifæri ræddi sá hluti þjóðarinnar sem virkur er á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) kappræðurnar á þeim vettvangi. Sýndist sitt hverjum en DV tók saman nokkur dæmi um það Lesa meira

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Fréttir
16.05.2024

Kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ýmislegt. Heimir Már Pétursson vísaði meðal annars til umræðna um heimsóknir Baldurs Þórhallssonar á klúbba fyrir samkynhneigða á hans yngri árum og dreifinga á myndum sem teknar voru við þau tækifæri. Heimir spurði hina frambjóðendurna hvort Lesa meira

Viktor ætlar að vera með þótt hann fái ekki að vera með

Viktor ætlar að vera með þótt hann fái ekki að vera með

Eyjan
16.05.2024

Í kvöld klukkan 18:55 fara fram kappræður milli forsetaframbjóðenda á Stöð 2. Þó verða ekki allir tólf frambjóðendurnir með heldur aðeins þeir sex sem eru efstir í skoðanakönnunum. Einn þeirra frambjóðenda sem fær ekki að vera með er Viktor Traustason. Hann er afar ósáttur við þessa ráðstöfun og hefur tilkynnt að hann muni samt taka Lesa meira

„Maður getur ekki látið óttann stýra lífi sínu“

„Maður getur ekki látið óttann stýra lífi sínu“

Fókus
15.05.2024

Hjónin Arnar Þór Jónsson og Hrafnhildur Sigurðardóttir hafa þekkst í meira en 30 ár og segjast standa þétt saman í flestu sem þau gera. Arnar og Hrafnhildur eru nýjustu gestir í podcasti Sölva Tryggvasonar, þar sem Hrafnhildur segist bera mikla ábyrgð á þeirri vegferð sem maðurinn hennar hefur farið í: ,,Við erum búin að þekkjast Lesa meira

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Fréttir
15.05.2024

Viðtal Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur við forsetaframbjóðandann Höllu Hrund Logadóttur í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi hefur vakið talsvert umtal. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og var Halla Hrund í þætti gærkvöldsins. Borið hefur á gagnrýni á Jóhönnu Vigdísi á samfélagsmiðlum og telja margir að hún hafi gengið nokkuð hart fram gegn viðmælanda sínum. Hallgrímur Lesa meira

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins

Fréttir
13.05.2024

„Ég hef heyrt frá fjölda fólks sem er svo mis­boðið að það hef­ur sagt upp áskrift sinni til allt að sex ára­tuga,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda, í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Vilborg gagnrýnir þar þá ákvörðun Morgunblaðsins að efna til opinna umræðufunda á landsbyggðinni með Lesa meira

Þess vegna bauð Snorri sig ekki fram til forseta að þessu sinni

Þess vegna bauð Snorri sig ekki fram til forseta að þessu sinni

Fréttir
13.05.2024

Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, skrifar skemmtilegan pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ákvað að bjóða sig ekki fram til forseta. „Ég skil ekki þessa þjóð, þess vegna væri ég ekki gott sam­ein­ing­ar­tákn og það var rétt og heiðarlegt af mér að gefa ekki kost á mér í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af