Össur segir stjórnmálamenn geta orðið góðir forsetar og minnir á Ólaf Ragnar og Ásgeir
EyjanÖssur Skarphéðinsson fyrrum ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann leitast við að svara gagnrýni á forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur. Þau sem hæst hafa látið í sér heyra í gagnrýni sinni á framboð Katrínar segja meðal annars að það gangi ekki að einhver stigi beint úr stóli forsætisráðherra Lesa meira
Steinunn Ólína vonar að Katrín stöðvi Hannes
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands endurtók fyrr í dag í færslu á Facebook-síðu sinni fullyrðingar um að Gunnar Smári Egilsson sósíalistaleiðtogi standi á bak við skrif Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur forsetaframbjóðanda, meðal annars á Facebook, og sé hinn raunmverulegi höfundur þeirra. Steinunn Ólína vísar þessari fullyrðingu á bug og segist vona Lesa meira
Gunnar Smári: Katrín sú eina sem hefur ekki mætt – Björn: „Virti mig ekki viðlits“
FréttirFjölmiðlamennirnir Gunnar Smári Egilsson og Björn Þorláksson segja það af og frá að Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, geti rætt við alla. Gunnar Smári gerði aðsenda grein Torfa H. Tulinius á Vísi að umtalsefni á Facebook-síðu Sósíalistaflokks Íslands í morgun. Var það einkum eitt í grein Torfa sem vakti athygli Gunnars Smára, þau orð að Katrín Jakobsdóttir Lesa meira
Björn segir að Katrín hafi verið sú eina sem hringdi
FréttirBjörn Snæbjörnsson, eftirlaunaþegi og fyrrverandi formaður Starfsgreinasambandsins, hefur opinberað stuðning sinn við Katrínu Jakobsdóttur í komandi forsetakosningum. Björn gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á Vísi í morgun. Hann segir að þegar Guðni Th. Jóhannesson hafi lýst því yfir að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri hafi fólk farið að svipast um eftir Lesa meira
Katrín: „Ef ég teldi að ég hefði svikið þjóðina þá væri ég ekki að gefa kost á mér í þetta embætti“
FréttirKatrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, segir það af og frá að hún hafi svikið íslensku þjóðina. Katrín var á forsetafundi Morgunblaðsins á Græna hattinum á Akureyri í gærkvöldi þar sem hún svaraði meðal annars spurningum úr sal. Í Morgunblaðinu í dag er stiklað á stóru um það sem fram kom á fundinum og þar Lesa meira
Steinunn Ólína reið RÚV – „Raðar í AÐAL-bekk og AUKA-bekk“
EyjanSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóðandi, segir RÚV hagræða sannleikanum og túlka skýrslu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu frá 2013 sér í haga þegar kemur að seinni kappræðum forsetaframbjóðenda daginn fyrir kosningar, þann 31. maí næstkomandi. „RÚV raðar í AÐAL-bekk og AUKA-bekk. Þetta bréf barst forsetaframbjóðendum frá RÚV sem hyggst nú skipta frambjóðendum í tvo hópa Lesa meira
Hefur Kristján snúið baki við Höllu Hrund? – Allar vísurnar horfnar
FókusMánuðum saman hefur Skerjarfjarðarskáldið góðkunna, Kristján Hreinsson, birt daglega vísur á Facebook-síðu sinni til heiðurs og lofgjörðar forsetaframbjóðandanum Höllu Hrund Logadóttur. Vísur eins og þessa: Netverjar hafa vakið athygli á því um helgina að allar vísur af þessu tagi eru horfnar af Facebook-síðu Kristjáns. Þar er hins vegar margskonar annar skáldskapur. Varð fyrir aðkasti Er Lesa meira
Helga svarar Kára fullum hálsi
EyjanHelga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi segir að mál Íslenskrar erfðagreiningar gegn úrskurði Persónuverndar snúist ekki um sóttvarnir, heldur að ÍE hafi hafið vísindarannsókn áður en tilskilin leyfi lágu fyrir, það er notað blóðsýni frá sjúklingum án þeirra samþykkis. Helga er forstjóri Persónuverndar en er í leyfi frá störfum meðan hún er í framboði. Helga sendi yfirlýsingu til Lesa meira
Þetta eru forsetaframbjóðendurnir að horfa á í sjónvarpinu…..þegar þeir hafa tíma
FókusÞetta eru forsetaframbjóðendurnir að horfa á í sjónvarpinu…..þegar þeir hafa tíma Það eru aldrei nógu mikið af hjálplegum ráðum varðandi gott sjónvarpsefni. Sjálfsagt er ekki mikill tími hjá forsetaframbjóðendunum til að kasta sér fyrir framan imbann þessa dagana en þó gefst kannski hálftími hér og þar. DV spurði forsetaframbjóðendurna hvað þeir væru að horfa á Lesa meira
Steinunn Ólína segist ekki vera að leggja Katrínu í einelti
EyjanSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi vísar því alfarið á bug að hún sé að leggja Katrínu Jakobsdóttur mótframbjóðanda sinn of fyrrverandi forsætisráðherra í einelti. Steinunn Ólína segist aðeins hafa viðhaft eðlilega gagnrýni á störf Katrínar. Þegar Steinunn Ólína var að hugleiða hvort hún byði sig fram gaf hún það hins vegar skýrt til kynna að hún Lesa meira