fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025

Forsetakosningar 2024

Björn Ingi: „Skítabombur eiga það til að springa beint framan í þá sem setja þær fram“

Björn Ingi: „Skítabombur eiga það til að springa beint framan í þá sem setja þær fram“

Fréttir
28.05.2024

„Þetta er auðvitað bara æsispennandi og stórskemmtileg staða,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og fyrrverandi borgarfulltrúi, um þá stöðu sem uppi er í forsetakosningunum. Mjög mjótt er á mununum á milli efstu frambjóðenda ef marka má skoðanakannanir nú þegar aðeins fjórir dagar eru til kosninga. Björn Ingi fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Samkvæmt Lesa meira

Keypti einstakan fána á uppboði og gaf Baldri – Vill sjá fánann fylgja honum til Bessastaða

Keypti einstakan fána á uppboði og gaf Baldri – Vill sjá fánann fylgja honum til Bessastaða

Fréttir
27.05.2024

Árni Freyr Magnússon, tengdasonur forsetaframbjóðandans Baldurs Þórhallssonar, festi kaup á forlátum íslenskum þjóðfána á uppboði í Danmörku fyrir nokkrum árum. Hann hefur nú gefið tengdaföður sínum fánann og vill endilega sjá hann fylgja Baldri til Bessastaða. DV greindi frá uppboðinu í júní byrjun árið 2021 en það var haldið hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen. Fáninn Lesa meira

Hve miklu fé eru forsetaframbjóðendur að verja í auglýsingar á samfélagsmiðlum?

Hve miklu fé eru forsetaframbjóðendur að verja í auglýsingar á samfélagsmiðlum?

Eyjan
27.05.2024

Auglýsingastofan SAHARA hefur sett upp mælaborð sem fylgist með því í rauntíma hvað frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru að gera á Google, Facebook og öðrum samfélagsmiðlum. Mælaborðið, sem er beintengt við gögn hjá Google og Meta, er öllum aðgengilegt á slóðinni sahara.is/kosningar24. Í fréttatilkynningu kemur fram að auk samanburðar á því hve miklu fé Lesa meira

Brynjar er búinn að ákveða hvern hann vill sem forseta – „Bara einn frambjóðandi sem ég hef dansað við“

Brynjar er búinn að ákveða hvern hann vill sem forseta – „Bara einn frambjóðandi sem ég hef dansað við“

Eyjan
27.05.2024

Brynjar Níelsson lögmaður og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins er búinn að gera upp hug sinn hvar hann ætlar að setja atkvæði sitt í komandi forsetakosningum:  „Ég er gjarnan spurður um hvern ég ætli að kjósa í komandi forsetakosningum. Svarið sem allir fá er nokkurn veginn svona: Ég kýs þann sem veit að við búum við þingræði Lesa meira

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Fókus
26.05.2024

Eins og flest ættu að vita standa forsetakosningar fyrir dyrum þann 1. júní næstkomandi. Sumum hefur þótt umræðan full hatrömm og vegið hafi verið að sumum forsetaframbjóðendum með ómaklegum hætti og of þungum orðum. Aðrir segja um eðlilega og gagnrýna umræðu að ræða í lýðræðissamfélagi. Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn í lýðveldissögunni Lesa meira

Egill er búinn að fá nóg

Egill er búinn að fá nóg

Eyjan
24.05.2024

Egill Helgason fjölmiðlamaður og þjóðfélagsrýnir tjáði sig um yfirstandandi kosningabaráttu vegna forsetakosninganna 1. júní næstkomandi á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Miðað við færsluna er Egill búinn að fá nóg af kosningabaráttunni sem hann segir einkennast af hreinum ranghugmyndum um forsetaembættið: „Aldrei hef ég vitað forsetakosningar þar sem er jafnmikið bullað um embættið, valdsvið þess Lesa meira

Diljá vill trúð á Bessastaði – „Jón Gnarr er æðislegur trúður og góður leiðtogi á sama tíma“

Diljá vill trúð á Bessastaði – „Jón Gnarr er æðislegur trúður og góður leiðtogi á sama tíma“

Eyjan
24.05.2024

„Ég vil fá trúð á Bessastaði. Ég elska trúða og þeirra nálgun á heiminn í kringum sig. Í trúðafræðum er lögð áhersla á að nálgast öll mannleg samskipti í kærleika og einlægni. Trúðafræði er nefnilega fræðigrein sem fólk nemur í sérstökum trúðaskólum. Ég man ljóslifandi eftir því þegar ég sat fyrirlestur með trúðinum, mannvininum og Lesa meira

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum

Fréttir
24.05.2024

Sigurður Ragnarsson, lektor við Háskólann á Akureyri og Heartstyles forystuþjálfari, segir að allt stefni í mest spennandi kosningar í langan tíma þar sem fimm frambjóðendur virðast enn eiga möguleika á sigri. Sigurður skrifar pistil á vef Vísis þar sem hann fer yfir kosningabaráttuna og hvernig má meta helstu frambjóðendur út frá leiðtogafræðum. „Samkvæmt helstu skoðanakönnunum eru fimm Lesa meira

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa

Fréttir
24.05.2024

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins á árunum 2005 til 2009, hefur opinberað hvern hann ætlar að kjósa í forsetakosningunum eftir rúma viku. Í færslu á Facebook segist Geir ætla að kjósa Höllu Hrund Logadóttur og fyrir því eru nokkrar ástæður. „Ég hef fylgst með Höllu Hrund í allmörg ár allt frá því hún leitaði ráða Lesa meira

„Áhorfendur áttu betra skilið“

„Áhorfendur áttu betra skilið“

Fréttir
23.05.2024

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins segir að sumar af þeim spurningum sem Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, fékk í Forystusætinu á RÚV í vikunni hafi verið furðulegar. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og var Katrín í þætti gærkvöldsins. Sjá einnig: Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“ Í staksteinum dagsins í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af