fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Forsetakosningar 2024

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Eyjan
01.06.2024

Forsetakosningar standa nú yfir og eflaust margir sem eiga eftir að fara á kjörstað og hluti þessa hóps líklega enn óákveðinn. Sýn fólks á forsetaembættið hefur reynst nokkuð misjöfn í kosningabaráttunni en mörgum hefur verið tíðrætt um það að forsetinn eigi að vera sameiningartákn. Jón Trausti Reynisson fjölmiðlamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar tekur undir það að Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Halla Hrund búin að greiða sitt atkvæði – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Halla Hrund búin að greiða sitt atkvæði – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Enn bætist í hóp þeirra forsetaframbjóðenda sem hafa kosið í forsetakosningunum í dag. Halla Hrund Logadóttir mætti og greiddi atkvæði sitt klukkan 10:00 í Fossvogsskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum. Nokkuð hefur gustað um framboð Höllu Hrundar. Á tímabili leiddi hún í skoðanakönnunum en í kjölfarið birtust fréttir þar sem athugasemdir vou gerðar við störf Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Frambjóðendur til forseta Íslands halda áfram að kjósa. Katrín Jakobsdóttir reið á vaðið klukkan 9:00 í Hagaskóla en Baldur Þórhallsson fylgi fljótlega í kjölfarið klukkan 9:15, einnig í Hagaskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum og fylgdist með því þegar Baldur skilaði atkvæði sínu. Baldur hefur í skoðanakönnunum yfirleitt verið í 3-4 sæti en munurinn yfirleitt Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Katrín reið á vaðið – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Katrín reið á vaðið – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Eins og allir vita ganga Íslendingar til forsetakosninga í dag. Forsetaframbjóðendur eru að sjálfsögðu þar á meðal og eiga allir það sameiginlegt að vera einu kjósendurnir sem geta kosið sjálfa sig. Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra reið á vaðið í morgun og mætti til að kjósa í Hagaskóla um leið og kjörstaðir opnuðu núna klukkan 9:00. Lesa meira

Þetta höfðu netverjar að segja um seinni umferð forsetakappræðna – „Hægt að endursýna þennan seinni hluta kappræðna óklipptan í stað áramótaskaupsins“

Þetta höfðu netverjar að segja um seinni umferð forsetakappræðna – „Hægt að endursýna þennan seinni hluta kappræðna óklipptan í stað áramótaskaupsins“

Fréttir
31.05.2024

Íslendingar voru duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlinum X á meðan forsetakappræður RÚV fóru fram. Í seinni umferð mættust Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon, Eiríkur Ingi Jóhannsson, Helga Þórisdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Viktor Traustason. Bréfaskrifin umræddu: #forseti24 #x24 https://t.co/uMXRgoYlgf pic.twitter.com/vEY0jNoO2T — Fréttastofa RÚV (@RUVfrettir) May 31, 2024 Það sem ég held að sé í Lesa meira

Athæfi tveggja frambjóðenda veldur netverjum furðu – „Hvað eru mínir menn að makka?“

Athæfi tveggja frambjóðenda veldur netverjum furðu – „Hvað eru mínir menn að makka?“

Fréttir
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í seinni hlutanum mættu því Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon, Eiríkur Ingi Lesa meira

Ástþór hefur seinni umferð forsetakappræðna öskrandi – „Hér hefur verið framið landráð“

Ástþór hefur seinni umferð forsetakappræðna öskrandi – „Hér hefur verið framið landráð“

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í seinni hlutanum mættu því Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon, Eiríkur Ingi Lesa meira

Þetta höfðu netverjar að segja um fyrri umferð forsetakappræðna – „Myndi kjósa hvern þann frambjóðanda sem gæti svarað spurningunum stutt og hnitmiðað“

Þetta höfðu netverjar að segja um fyrri umferð forsetakappræðna – „Myndi kjósa hvern þann frambjóðanda sem gæti svarað spurningunum stutt og hnitmiðað“

Eyjan
31.05.2024

Íslendingar voru duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlinum X á meðan forsetakappræður RÚV fóru fram. Í fyrri umferð mættust Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir. Jón Gnarr væri stórkostlegur forseti ef hann bara hefði minnsta grun um hvað þetta snýst. Grunleysi hans yrði honum annars að Lesa meira

Arnar Þór ætlar ekki að kæra höfunda Áramótaskaupsins – „Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus“

Arnar Þór ætlar ekki að kæra höfunda Áramótaskaupsins – „Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus“

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í fyrri hlutanum mættu því Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Lesa meira

Skiptar skoðanir um eldræðu Jóns – „Háttaði bara þáttastjórnendur í beinni“

Skiptar skoðanir um eldræðu Jóns – „Háttaði bara þáttastjórnendur í beinni“

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í fyrri hlutanum mættu því Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af