fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Forsetakosningar 2024

Ólafur Ragnar um framboð Katrínar – Segir umræðuna ekki ná nokkurri átt

Ólafur Ragnar um framboð Katrínar – Segir umræðuna ekki ná nokkurri átt

Fréttir
01.06.2024

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir umræðuna um framboð Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, ekki ná nokkurri átt. Margir hafa gagnrýnt framboð hennar á þeim forsendum að hún sé of nátengd sitjandi ríkisstjórn og hana skorti fjarlægð til að veita henni aðhald. Hún hafi staðið upp úr stól forsætisráðherra til þess að fara í forsetaframboð. Lesa meira

Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna

Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna

Fréttir
01.06.2024

Í kosningasjónvarpi RÚV fyrir örstuttu var greint frá niðurstöðum kosninga sem fóru fram á vegum Krakka-Rúv og Umboðsmanns Barna. Skemmst er frá því að segja að þar var röð frambjóðenda nokkuð öðruvísi en stefnir í hjá fullorðnum kjósendum, sé miðað við kannanir. Jón Gnarr sigraði með 26, 5 prósent atkvæða en fylgi annarra frambjóðanda var Lesa meira

Helgi Hrafn opinberar hvern hann kaus: Býr yfir mannkostum sem eru ekki mikilvægari í neinu öðru embætti en embætti forseta

Helgi Hrafn opinberar hvern hann kaus: Býr yfir mannkostum sem eru ekki mikilvægari í neinu öðru embætti en embætti forseta

Fréttir
01.06.2024

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður, opinberar hvern hann ákvað að kjósa í embætti forseta Íslands. Það er skemmst frá því að segja að Helgi Hrafn ákvað að kjósa Jón Gnarr og í færslu á Facebook-síðu sinni útskýrir hann hvers vegna. Segir Helgi það góða pælingu að tala ekki bara um hvað maður hyggst kjósa heldur einnig hvers vegna. Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Spennan magnast – Sjáðu nýja kosningaspá

Forsetakosningar 2024: Spennan magnast – Sjáðu nýja kosningaspá

Fréttir
01.06.2024

Nú er aðeins ein og hálf klukkustund þar til kjörstaðir loka og spennan án efa að verða meiri hjá íslensku þjóðinni, sem hefur verið duglegri að mæta á kjörstað en í síðustu tveimur forsetakosningum, og ekki síst forsetaframbjóðendum hver verður sjöundi forseti íslenska lýðveldisins. Kannanir síðustu daga benda til að um verði að ræða jöfnustu Lesa meira

Stebbi Hilmars heldur áfram að gagnrýna Moggann: Segir illa farið með Höllu Hrund – „Þetta er formlega orðið að einskonar atlögu“

Stebbi Hilmars heldur áfram að gagnrýna Moggann: Segir illa farið með Höllu Hrund – „Þetta er formlega orðið að einskonar atlögu“

Fréttir
01.06.2024

Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er ómyrkur í máli í garð Morgunblaðsins og gagnrýnir miðilinn harðlega fyrir óvægna umfjöllun um Höllu Hrund Logadóttur. Stefán skrifaði aðsenda grein á Vísi í gær sem DV fjallaði um og í dag skrifaði hann aðra grein á Vísi þar sem hann hélt gagnrýni sinni áfram. „Mér hefur gramist herferð Morgunblaðsins gegn Lesa meira

Fékk ekki að kjósa í sínu sveitarfélagi – „Langt út fyrir það sem við ráðum við“

Fékk ekki að kjósa í sínu sveitarfélagi – „Langt út fyrir það sem við ráðum við“

Fréttir
01.06.2024

Maður nokkur sem hafði samband við DV segir að hann hafi mætt á kjörstað fyrr í dag í félagsheimilinu á Breiðamýri í Þingeyjarsveit en lögheimili hans tilheyrir þeim kjörstað. Þar hafi honum verið tjáð að hann væri ekki á kjörskrá í sveitarfélaginu og gæti því ekki kosið þar. Maðurinn flutti lögheimili sitt frá Reykjavík til Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Atkvæði Jóns Gnarr komið í hús – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Atkvæði Jóns Gnarr komið í hús – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Fimmti í röð forsetaframbjóðenda, sem mest fylgi hafa verið með í könnunum, til að kjósa í forsetakosningunum í dag var Jón Gnarr. Hann greiddi atkvæði sitt í Vesturbæjarskóla núna klukkan 13:00. Ljósmyndari DV var á staðnum. Jón hefur yfirleitt verið í fimmta sæti í könnunum og möguleikar hans á að sigra í kosningunum virðast því Lesa meira

Þaulreyndir fjölmiðlamenn deila um hópaskiptinguna í kappræðum RÚV – „En þú varst líklega á móti fjölgun liða á HM“

Þaulreyndir fjölmiðlamenn deila um hópaskiptinguna í kappræðum RÚV – „En þú varst líklega á móti fjölgun liða á HM“

Eyjan
01.06.2024

Hinn þaulreyndi fréttamaður Jakob Bjarnar Grétarson gerir óánægju forsetaframbjóðenda, með að þeim skyldi vera skipt í tvo hópa eftir fylgi í skoðanakönnunum í kappræðum RÚV í gærkvöldi, að umtalsefni í færslu í Facebook-hópnum Fjölmiðlanördar. Hann segir skiptinguna eðlilega og að frambjóðendur geti ekki stjórnað umfjöllun um sjálfa sig. Gunnar Smári Egilsson sem sjálfur hefur mikla Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Var Halla að greiða næsta forseta Íslands atkvæði sitt? – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Var Halla að greiða næsta forseta Íslands atkvæði sitt? – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Halla Tómasdóttir var sú fjórða í röðinni af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa verið með mest fylgi í skoðanakönnunum til að kjósa í forsetakosningunum í dag. Hún kaus í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar núna klukkan 11:30. Ljósmyndari DV var á staðnum. Halla hefur unnið mikið á í skoðanakönnunum eftir því sem liðið hefur á kosningabaráttuna og í síðustu Lesa meira

Jón Gnarr heldur uppboð

Jón Gnarr heldur uppboð

Fókus
01.06.2024

Í dag eru forsetakosningar og jafn framt síðasti dagur kosningabaráttunnar. Framboð Jóns Gnarr mun í dag bjóða upp ýmsa muni sem tengjast framboðinu. Á Facebook síðu Jóns segir: „Kæru vinir. Við verðum með uppboð í dag á kosningaskrifstofunni í Aðalstræti 11. Þar munum við bjóða upp merkilega muni tengda framboðinu; restina af bolum og húfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af