fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Forsetakosningar 2024

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Fréttir
02.06.2024

Eiríkur Ingi Jóhannsson setti met yfir fæst atkvæði forsetakosningum frá upphafi, aðeins 96 talsins. Helga Þórisdóttir var einnig undir fyrra meti. Metið átti Hildur Þórðardóttir í forsetakosningunum árið 2016. En hún fékk 294 atkvæði í þeim kosningum. Eiríkur Ingi sló því fyrra met með nokkrum yfirburðum. Fékk hann 14 atkvæði í Reykjavík norður, 23 í Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Tölur komnar úr öllum kjördæmum – Halla heldur sínu striki og Bessastaðir virðast bíða hennar

Forsetakosningar 2024: Tölur komnar úr öllum kjördæmum – Halla heldur sínu striki og Bessastaðir virðast bíða hennar

Fréttir
02.06.2024

Nú hafa tölur birst úr öllum kjördæmum í forsetakosningunum 2024. Fyrstu tölur birtust fyrir skömmu úr Suðvesturkjördæmi. Talin hafa verið á landsvísu 86.551 atkvæði. Munurinn milli Höllu Tómasdóttur og Katrínar Jakobsdóttur er svipaður og eftir að fyrstu tölur birtust í Reykjavík-Norður og Norðvesturkjördæmi. Atkvæðin skiptast þannig á landinu öllu. Halla Tómasdóttir 32,4 prósent Katrín Jakobsdóttir Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla leiðir enn og Katrín óskar henni til hamingju – „Þetta geri ég ekki aftur“

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla leiðir enn og Katrín óskar henni til hamingju – „Þetta geri ég ekki aftur“

Fréttir
02.06.2024

Fyrstu tölur eru komnar úr Reykjavíkurkjördæmi-Norður í forsetakosningunum en þar hafa verið talin 21.152 atkvæði og einnig úr Norðvesturkjördæmi, þar hafa verið talin 7.052 atkvæði. Halla Tómasdóttir leiðir enn á landsvísu en nú munar um 7 prósentustigum á henni og Katrínu Jakobsdóttur en þegar síðustu tölur komu munaði um níu prósentustigum. Halla Tómasdóttir er eins Lesa meira

Höllu hampað sem hetju: Einhver annar frambjóðandi í þessari stöðu?

Höllu hampað sem hetju: Einhver annar frambjóðandi í þessari stöðu?

Fókus
02.06.2024

Það var vel tekið á móti Höllu Tómasdóttur þegar hún mætti í Grósku eftir að fyrstu tölur úr forsetakosningunum voru kynntar í kvöld. Halla er með afgerandi forskot og þarf margt að gerast til að Halla verði ekki næsti forseti Íslands. Höllu var hampað sem hetju þegar hún mætti á kosningavökuna í kvöld og hún ávarpaði samkomuna Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Fréttir
02.06.2024

Fleiri tölur hafa bæst við í forsetakosningunum 2024. Halla Tómasdóttir var með örugga forystu eftir fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Nú hafa bæst við aðrar tölur úr Norðausturkjördæmi þar sem nú er búið að telja 9.000 atkvæði og einnig fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi-Suður þar sem talin hafa verið 22.166 atkvæði. Enn er Halla með Lesa meira

Gunnar Smári: Ekki öll von úti fyrir Katrínu – Ástæðan er þessi

Gunnar Smári: Ekki öll von úti fyrir Katrínu – Ástæðan er þessi

Fréttir
01.06.2024

Gunnar Smári Egilsson, þrautreyndur fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, brást við fyrstu tölum úr forsetakosningunum á Facebook í kvöld. Ýmislegt virðist benda til sögulegs sigurs Höllu Tómasdóttur enda er hún með um 37% fylgi þegar fyrstu tölur úr Norðaustur- og Suðurkjördæmi hafa verið kynntar. „Ef þetta eru merki um sveifluna á landinu öllu stefnir í stórsigur Höllu Tómasdóttur. Fylgi virðist Lesa meira

Gleðin við völd í kosningagleðskap Baldurs: „Við erum rétt að byrja“ – Sjáðu myndirnar

Gleðin við völd í kosningagleðskap Baldurs: „Við erum rétt að byrja“ – Sjáðu myndirnar

Fókus
01.06.2024

Gleðin er svo sannarlega við völd í kosningagleðskap Baldurs Þórhallssonar sem haldin er á Grensásvegi. Þó að fyrstu tölur hafi ekki litið sérstaklega vel út fyrir Baldur var honum ákaft fagnað af gestum og hann steig í pontu nú á tólfta tímanum þar sem hann þakkaði kærlega fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Halla Tómasdóttir með örugga forystu eftir fyrstu tölur

Forsetakosningar 2024: Halla Tómasdóttir með örugga forystu eftir fyrstu tölur

Fréttir
01.06.2024

Fyrstu tölur hafa verið birtar í forsetakosningunum en kjörstöðum var lokað klukkan 22 og koma þær úr Norðausturkjördæmi þar sem talin hafa verið 3000 atkvæði og strax í kjölfarið fylgdi Suðurkjördæmi þar sem talin hafa verið 9786 atkvæði. Skiptingin milli frambjóðenda eftir þessar fyrstu tölur úr tveimur kjördæmum er eftirfarandi. Halla Tómasdóttir hefur örugga forystu Lesa meira

Ólafur Ragnar um framboð Katrínar – Segir umræðuna ekki ná nokkurri átt

Ólafur Ragnar um framboð Katrínar – Segir umræðuna ekki ná nokkurri átt

Fréttir
01.06.2024

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir umræðuna um framboð Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, ekki ná nokkurri átt. Margir hafa gagnrýnt framboð hennar á þeim forsendum að hún sé of nátengd sitjandi ríkisstjórn og hana skorti fjarlægð til að veita henni aðhald. Hún hafi staðið upp úr stól forsætisráðherra til þess að fara í forsetaframboð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af